Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 58
„Það er nú varla hægt að segja misheppnaður, því þér eruð ráð- inn yfirverkfræðingur við eina af verksmiðjum mínum,“ sagði O’Brien og stóð upp. Richard va^ mállaus. O’Brien brosti og opnaði skúffu í skrif- borði sínu og tók upp hrísvönd. „Dóttir mín bað mig um að fá yður þetta.“ „Hvar — hvar er hún?“ stam- aði hann. O’Brien leit til dyra, sem stóðu hálfopnar. Hann brosti, þegar ungi maðurinn flýtti sér þang- að. Sennilega var hin baldna ÞJÓÐFLOKKAR MANNKYNSINS (Framh. af bls. 48) Síberíu, Mongólíu og til Kína frá norðri eru gulu breiðhöfðarnir, sem nefndir eru mongólska kyn- ið, gulir á hörund, slétt, strítt og gróft, svart hár, dökk augu; kinnbeinaháir og flatnefjaðir og hafa mjög rýran skeggvöxt. Þetta breiðhöfðaða fólk frá fjallahéruðum Asíu hefur mark- að djúp spor í veraldarsöguna. Þegar í lok eldri steinaldar fóru þeir að birtast í Evrópu á víð og dreif. Á nýju steinöld höfðu þeir komið sér fyrir í Karpata- og Alpahéruðunum og innleitt jarðyrkju og tamin húsdýr í menningu Evrópu. Síendurteknir þjóðflutninga- dóttir hans loksins sigruð, en hvað hrísvöndurinn átti að þýða, hafði hann enga hugmynd um. Því síður skildi hann nokkrum vikum seinna, þegar hann kom í heimsókn til Richard Meinel yfirverkfræðings og konu hans, og sá þar hanga hrísvönd uppi á vegg bundinn saman með silkibandi. „Hvað á þetta að merkja, stúlka mín?“ Katrín hló hamingjusöm. „Táknmynd! Elsku pabbi, þetta er leyndarmál okkar Ric- hards.“ straumar héldu áfram til Evrópu og náðu hámarki með tartara- innrásunum miklu seint á Mið- öldum og með falli Konstantino- pels árið 1453 fyrir árásum Tyrkja. Þáttur Asíu-stutthöfðanna er viðurkenndur fremur en hinna vestrænu, vegna hinna greini- legu líkamseinkenna mongólska kynsins. Fornaldarfólk Norður- Asíu var orðið breytt vegna blöndunar. Þetta norðurfólk var tilkomið fyrir forna þjóðflutn- inga frá suðlægari héruðum, lík- lega einhvers staðar í norðvest- ur frá Indlandi, að líkindum á tímabilinu frá lokum mið- til upphafs síðasta hluta eldri stein- aldar. (Framh.) 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.