Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 17
— Nei, hættu nú. — Þú hefðir heldur átt að spyrja mig. Þeir vita ekki neitt með vissu. — Viltu vera svo vænn að segja mér . . . Hún eldroðnaði. — Áttu við-------? — Ég á við, sagði Jack, — að þú sért ekki fyrsta stúlkan, sem hefur orðið ástfangin af auðæf- um mínum, en þú kemst áreið- anlega aldrei yfir þau. Hún opnaði munninn til að segja eitthvað, en munnur henn- ar fylltist af sjó. Þegar hún hafði kyngt honum og gat náð and- anum á ný skutu augu hennar leiftrum. — Þitt falska trompet, æpti hún. — Heldurðu að ég hafi ver- ið að reyna að veiða þig vegna peninganna? — Já. Hún sveiflaði handleggnum í írafári, hæfði hann á gagnaugað og var að því komin að drekkja sér. — Er þér ljóst hvað þú ásakar mig fyrir, — að vera stúlka, sem selur ást sína fyrir peninga, hvæsti hún. — Ég hef ekki hugsað um það frá því sjónarmiði, en sennilega er það rétt. Henni heppnaðist miklu betur að þessu sinni og hnefi hennar hæfði Jack beint á nefið. Hann missti takið á baðskýl- unni af undrun og Millie hvarf honum aftur. Hún hélt sér uppi með því að grípa í hár hans og kaffæra hann. Þegar honum skaut upp aftur var hún á leið til bátsins og sjórinn gusaðist- í allar áttir. Jafnvel með góðum vilja hefði ekki verið hægt að kalla það sund, en henni tókst þó að ná taki á bátnum. Þegar hún klifr- aði um borð féll vot baðskýlan þétt að fagurlimuðum líkama hennar, en Jack gafst ekki tóm til að virða fyrir sér áhrifin. Hann kafaði um leið og trompet- ið kom fljúgandi og stefndi á höfuð hans. Honum tókst að grípa það áður en það sökk. '— Og ef þú vogar að koma einu sinni enn til veitingahúss- ins skal ég henda píanóinu í hausinn á þér, æpti Millie. Hún settist undir árar og reri til lands. Jack hélt sér á floti meðan Gabríel II. nálgaðist og hjálpfús- ar hendur lyftu honum um borð. — Hún virtist ekki vera þér þakklát fyrir björgunina, sagði Lísa. — Nei. — Eigum við ekki að halda áfram til Menemska? Við get- um alveg eins iðkað baðlífið þar eins og hér. OKTÓBER, 1955 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.