Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 27
búning þeirra allt upp að höku. Hirðmenn, hirðmeyjar, hirð- sveinar og þjónar fylgdu þeim inn til konungsins. Snöggvast komst hreyfing á þessa dauflegu höll. Konungurinn kyssti allar prinsessurnar á ennið, heimsókn- in var afar stutt, eftir stundar- fjórðung var öllu lokið og prins- essurnar aftur setztar við lestur- inn. Fjölskyldulífið stóð gersam- lega í skugga samkvæmislífsins. Mesta valdakonan var hvorki drottning konungs né dóttir, heldur ástmær hans: Madame de Pompadour. Hún var kölluð drottning Ro- koko-aldarinnar, þessi hrífandi kona, sem kunni að syngja og spila, dansa og ríða, kunni að klæða sig betur en allar aðrar og öllum var snjallari í frásagnar- list. Hún var af hertogaættum, en henni tókst þó að láta ein- valdsherrann lúta sér í fjölda- mörg ár. Nú leið að lokum þessa glæsi- lega tímabils. María Antoinette varð mesta áhrifakonan eftir Madame de Pompadour. Hún varð að flýja frá Versölum til Trianon, og frá hinni yfirlætis- lausu Trianon-höll í kofa með stráþaki. Rousseau fordæmdi yf- irborðslíf „litlu salanna", og kenning hans um afturhvarf til náttúrunnar átti vaxandi fylgi að fagna. Endalokin urðu þau, að byltingin sprengdi ríkjandi þjóðskipulag í loft upp. Öld konunnar var liðin, en ekki gleymd. Talleyrand fursti batt minningarnar um þetta tímabil í þessi orð: „Sá einn, sem lifað hefur und- ir hinu gamla stjómarfari, þekk- ir sætleika lífsins.“ * Ráðning á ágúst-krossgátunni LÁRÉTT: i. Amor, 5. sauma, 10. skarf, 14. refa, 15. aflar, 16. kóra, 17. krak, 18. umlum, 19. ólin, 20. agnasmá, 22. lausung, 24. róa, 25. farna, 26. bun- ar, 29. fer, 30. glóir, 34. arar, 35. bút, 36. frilla, 37. rrr, 38. vos, 39. æra, 40. alls, 41. trafar, 43. brú, 44. ígul, 45. að- als, 46. fit, 47. frama, 48. ekill, 50. sel, 51. valsana, 54. ættatal, 58. ílát, 59. duttu, 61. næpa, 62. siga, 63. ættin, 64. draf, 63. anar, 66. latra, 67. Sara. LÓÐRÉTT: 1. arka, 2. merg, 3. of- an, 4. rakarar, 5. sauma, 6. afmá, 7. ull, 8. maular, 9. armar, 10. skósali, 11. kólu, 12. arin, 13. fang, 21. sór, 23. ungra, 25. fet, 26. barta, 27. urrað, 28. narra, 29. fús, 31. ólaga, 32. illum, 33. ralla, 35. bor, 36. frú, 38. vaska, 39. ært, 42. flestar, 43. bil, 44. Irlands, 46. flauta, 47. fet, 49. indæl, 50. stuna, 51. vísa, 52. alin, 53. lága, 54. ætir, 55. tæra, 56. apar, 57. lafa, 60. ttt. OKTÓBER, 1955 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.