Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 48
rópumenningar. Þegar fá kyn- einkenni eru tekin til greina — eins og til dæmis með því að flokka eftir höfuðlagi og litar- hætti, geta íbúar viðkomandi meginlands virzt tiltölulega eins gerðir, en þetta sýndar tilbreyt- ingarleysi er að mestu leyti blekking ef notað er nákvæmara flokkunarkerfi. Því meir sem fjölgað er mikilvægum kynein- kennum til að byggja á flokkun; t. d. gerð hársins, lögun nefsins, vaxtarlagi o. s. frv. er bætt við flokkunareinkennin, falla íbú- arnir í æ smærri deildir og und- irdeildir, nema gripið sé til ó- hæfilega margbrotinnar kyn- blendingaflokkunar. Dvergmenn og negrar í Evrópu eru eins og áður get- ur þrjú aðalkyn — Norræna kynið, Alpa- og Miðjarðarhafs- kynið. Hið síðast nefnda byggir norðurströnd innhafsins, alla norðurströnd Afríku og eins langt og Sahara nær inn í land- ið. Það er í rauninni hluti af kynstofni, sem með staðbundn- um afbrigðum nær frá Stóra- Bretlandi um vesturströnd Ev- rópu meðfram -öllu Miðjarðar- hafi, gegnum Sýrland, Arabíu, Mesopotamíu og Persíu allt til Indlands og jafnvel lengra. Þessu kyni í heild, sem var Bantu-stúlka frá Tanganyika Bantu-mælandi fólk er í miklum meirihluta í Afríku fyrir sunnan Sahara. Talið er, að negrakynstofn þeirra hafi fyrrum blandazt hörunds- bjartari fólki frá Asíu. mikilvægt til forna sem nú, hef- ur verið gefið nafnið „brúna kynið“, og má ekki blanda því saman við brúna kynið, sem get- ið var hér að framan að næði yfir Austur-Asíu og út á eyjar kyrrahafs. Semítar sem eru af þessu kyni eru aðalstofn Araba. Þessi stofn, blandaður stutthöfð- uðu Alpakyni, varð upphaf Gyð- inga. Af Evrópumönnum í dag eru Norðurlandabúar, nokkuð af Bretum, íbúar Norður-Frakk- Frakklands, og noðurhluta Mið- 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.