Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 57
það, Faðir yðar hefur gefið mér fullt vald til þess að gera allar þær ráðstafanir, sem ég tel nauð- synlegar til þess að halda yður frá greifanum.“ ,.Hvað ætlið þér að gera. Far- ið út áður en ég hringi á hjálp!“ Eins og örskot greip hann hana og lagði yfir hné sér. Síð- an gaf hann henni vel úti látna flengingu með einum hárburst- anum hennar. Fyrstu almenni- legu flenginguna, sem hún hafði fengið. Reiði hennar gerði hana orðlausa. Svo sleppti hann henni og kastaði burstanum. .,Nú hef ég gert það, sem ég ætlaði mér í upphafi að gera, þó að hárbursti sé að vísu of lítið verkfæri til þess arna. Það hefði átt að vera hrísvöndur.“ Við dyrnar snéri hann sér við og hélt áfram: „Reyndar getið þér gifzt greif- anum, ef þér viljið. Mér er ná- kvæmlega sama. Mig varðar ekkert um, hvað þér takið yður fyrir hendur! Verið þér sælar!“ Hann skellti hurðinni á eftir sér. Viku seinna stóð Richard frammi fyrir O’Brien og gaf hon- um skýrslu um hina misheppn- uðu ferð sína. Auðjöfurinn strauk hugsandi hökuna og leit rannsakandi á unga manninn. „Hm. . .. Það var leiðinlegt að ferð yðar misheppn- aðist, en eruð þér viss um að hún hafi misheppnazt?“ „Hvað eigið þér við, herra O’Brien. Ég er viss um það?“ „Það vill svo til að ég veit betur, herra Meinel,“ sagði O’- Brien brosandi og tók upp tékk- heftið. „Gjörið þér svo vel, herra. Meinel, hér eru tvö þúsund doll- ararnir yðar,“ hélt hann áfram og rétti Richard tékkinn. „Ég skil þetta ekki,“ sagði Ric- hard undrandi. „Dóttir mín giftist ekki greif- anum. Svona nú, takið við tékknum. Þér hafið unnið fyrir honum.“ „Nei,“ sagði Richard ákveðinm „Ég vil ekki taka við peningum yðar.“ Hann reif tékkinn og kastaði honum í pappírskörfuna. O’- Brien leit á hann undrandi. „Hvers vegna gerðuð þér þetta, ungi maður?“ „Það kemur mér einum við.“ „Aha. — Ég skil. Þér hafið ekki staðizt. Ég aðvaraði yður "þó, að verða ekki ástfanginn." „Já, ég varð ástfanginn af henni,“ svaraði Richard kulda- lega og hélt til dyra, „en mis- heppnaður verkfræðingur er ekki fyrir dóttur miljónamær- ings.“ OKTÓBER, 1955 55-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.