Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 35
Ef leikhúsgestir vissu almennt um margt það, sem fram fer a5 tjaldabalii leiþhúsanna, og um hina sþefjalausu sam- \eppni milli leiþaranna innbyrðis, yr5u margir agndofa af undrun — soo eþfii sé meira sagt„ Leikkonur Smásaga eftir Judith Carr BÚNINGSHERBERGI Sylvíu var fullt af blómum, silkikjólum og kvenfólki, sem talaði í munn- inn hvað á öðru. Mér nægði að líta inn um gættina. Umboðs- menn metnaðarfullra leikara hafa yfirleitt nóg að gera, en nú var því takmarki loks náð, þeg- ar allt gengur af sjálfu sér, og ég gat leyft mér að taka lífinu með ró. Ég dró mig í hlé fram á ganginn og hallaði mér upp að miðstöðvarofni. Fólk hélt áfram að þyrpast að búningsklefanum — aðdáendur Sylvíu, sem vildu óðir og upp- vægir óska henni til hamingju. Auðvitað komust ekki allir fyrir í búningsklefanum samtímis og þess vegna hafði myndazt löng biðröð í ganginum. Þeir gátu ekki hrópað hamingjuóskir sínar inn til Sylvíu, en urðu að láta sér nægja að kallast á sín á milli: — Að þessu sinni sló Sylvía í gegn, sagði ungur, stóreygur OKTÓBER, 1955 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.