Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 51
Saga eftir H. LIND ■ Hann beizlaði ótemjuna ,,Mig varðar ekkert um, hver þú ert, eða hvaða starj þú hejur,“ sagði hún. ,,Það eina, sem ég spyr um, er: Elskarðu mig ?“ RICHARD MEINEL stóð við borðstokkinn á „Suðurkrossin- um“ og horfði í átt að sjóndeild- arhringnum. Gestirnir, sem hinn vellauðugi Wooley hafði boðið í þessa ferð, sátu og sóluðu sig í allavega litum stólum á þilfar- inu. Richard sneri sér við og kveikti í sígarettu. Augu hans litu áhugalaust yfir þilfarið og staðnæmdust við autt svæði, þar sem verið var að leika Badmin- ton. Það var einkum ung og grönn stúlka í stuttbuxum og fleginni blússu, sem hann veitti athygli. Það glampaði á gullrautt hár hennar í sólskininu, þar sem hún sló boltann, þegar hann kom frá mótleikara hennar. Rauðar var- irnar brostu eggjandi, og það var næstum hættulegt blik í grænu augunum. Hún var ástæðan til þess að Richard Meinel var um borð. Hann hafði fengið það verkefní hjá föður stúlkunnar, miljóna- mæringnum O’Brien, að varna því, að hún giftist Franz greifa. Katrín hafði hleypt öllu' í bál og sagt föður sínum, að hún myndi gera það gegn vilja hans. Meinel hafði verið viðstaddur rifrildið á milli föður og dóttur, en snúið baki að, svo hún sá ekki andlit hans. Hún hafði ver- ið alltof upptekin af því sem fór á milli hennar og föður hennar til þess að taka eftir honum. Meinel var þarna að bjóða miljónamæringnum uppfinningu fyrir verksmiðju hans, en með henni gat hann aukið framleiðsl- una. En hann sagði nei. Slík vél var þegar til. En á eftir hafði O’Brien boðið honum tvö þús- und dollara, ef hann vildi gæta Katrínar, og sjá um að hún gift- ist ekki greifanum. Hann gekk OKTÓBER, 1955 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.