Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 7
Hann opnaði e\\i augun fyrr en laginu var lokið. Hann hafði tulk' að tilfinningar sínar í tónlistinni, en hann Var ekki viss um. hvort hún hafði orðið þess vör. ur, glaðlegur, já, næstum elsku- legur á svipinn — en því miður hafði hann þann óvana að and- varpa í tíma og ótíma, og þess vegna virtist hann á stundum dálítið viðutan. Hann flutti jakkann yfir á hægri handlegg, og húðstungan hvarf alveg undir honum. Það var í rauninni leiðinlegt. Húðstungan var mynd af ljós- hærðri stúlku í talsvert áberandi rauðri baðskýlu. Það sást að vísu móta fyrir andliti, en vegna þess að húðstungan sýndi stúlkuna alla voru andlitsdrættirnir dálít- ið ógreinilegir. Hins vegar hafði listamaðurinn lagt sig allan fram við að gefa öðrum lík- amshlutum hennar líf og fyll- ingu. Stúlkan var mjög vel á sig komin, bæði að einstökum hlut- um og sem heild. Húðstungan var gerð til sjós, án fyrirmynd- ar, en listamanninum hafði greinilega tekizt að gæða verk sitt þeim eiginleikum, sem bar hæst í draumum og þrám skip- verjanna á „U.S.S. Hammand". Slík gyðja átti sér enga hlið- stæðu — hvorki til lands eða sjós.- — Þér virðist standa á sama, sagði Lísa — en ég get fullvissað þig um að ég hef megnustu óbeit á henni. Mér er alveg óskiljan- OKTÓBER, 1955 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.