Heimilisritið - 01.10.1955, Síða 7

Heimilisritið - 01.10.1955, Síða 7
Hann opnaði e\\i augun fyrr en laginu var lokið. Hann hafði tulk' að tilfinningar sínar í tónlistinni, en hann Var ekki viss um. hvort hún hafði orðið þess vör. ur, glaðlegur, já, næstum elsku- legur á svipinn — en því miður hafði hann þann óvana að and- varpa í tíma og ótíma, og þess vegna virtist hann á stundum dálítið viðutan. Hann flutti jakkann yfir á hægri handlegg, og húðstungan hvarf alveg undir honum. Það var í rauninni leiðinlegt. Húðstungan var mynd af ljós- hærðri stúlku í talsvert áberandi rauðri baðskýlu. Það sást að vísu móta fyrir andliti, en vegna þess að húðstungan sýndi stúlkuna alla voru andlitsdrættirnir dálít- ið ógreinilegir. Hins vegar hafði listamaðurinn lagt sig allan fram við að gefa öðrum lík- amshlutum hennar líf og fyll- ingu. Stúlkan var mjög vel á sig komin, bæði að einstökum hlut- um og sem heild. Húðstungan var gerð til sjós, án fyrirmynd- ar, en listamanninum hafði greinilega tekizt að gæða verk sitt þeim eiginleikum, sem bar hæst í draumum og þrám skip- verjanna á „U.S.S. Hammand". Slík gyðja átti sér enga hlið- stæðu — hvorki til lands eða sjós.- — Þér virðist standa á sama, sagði Lísa — en ég get fullvissað þig um að ég hef megnustu óbeit á henni. Mér er alveg óskiljan- OKTÓBER, 1955 5

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.