Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 21
Öld kvenfólksins Á átjándu öldinni réði konan lögum og lofum í leikliús- unum, samkvæmissölunum og konungsliöllunum. — Dansinn dunaði og vínið ólgaði í gleðiríkum spegla- sölum, og andrík glæsimenni hvísluðu ástarorðum að skartkiæddum hefðardömum. ÖLD VOLTAIRES, 18. öldin, var líka öld kvennanna. Á dög- um Lúðvíks fjórtánda hafði allt snúizt um hina bláu og rauðu skrautsali í Versölum. Hins veg- ar varð París aðalborg á árum Lúðvíks fimmtánda. Sú kynslóð, sem þá réði ríkjum, var orðin leið á stirðbusalegri viðhöfn og kom sér fyrir í litlum sölum, máluðum í daufum litum með mikilli smekkvísi. Menn höfðu að vísu auga fyrir því, sem virðulegt gat talizt, en tóku þó skemmtunina fram yfir allt ann- að. Þetta var öld samkvæmislífs- ins, þegar maður gat komizt til metorða með því einu, að segja nokkra brandara, vera andríkur og laginn að smeygja sér áfram. Takmarkið var ekki lengur að vera heiðarlegur maður, heldur fyrst og fremst glæsimenni. Og þar sem svo stóð á, átti konan úrskurðarvaldið. Hún réð líka lögum og lofum í leikjhúsinu, í samkvæmissölun- um og við hirðina. Kommgar og biskupar, listamenn og heim- spekingar lágu fyrir fótum hennar, það kom jafnvel fyrir, að herforingjar fengu sendar hernaðaráætlanir, þar sem stöðv- ar herjanna voru sýndar með fegurðarblettum. Allt frá bernsku var kona Ro- koko-aldarinnar búin undir hlut- verk sitt. Danskennarinn var helzti uppalandinn. — Meybörn þeirra tíma lærðu hversu bera skyldi til fætuma í fíngerðum menúett-danssporum, hversu styðja átti blævænginn að kinn og höku, hvernig augnatillit átti að fylgja jáinu og hvaða bros neiinu. Limgerðin í skrúðgörð- unum eru klippt og skorin og OKTÓBER, 1955 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.