Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 30
vesturhliðið". Amelia fer, en hitt fólkið kemur inn aftur. Landstjórinn biður blökkukon- una að spá fyrir sér. „Öldumar bera mig“. Hún segir honum, að sá, sem fyrst heilsi honum með handabandi, muni óðar en langt líður ráða hann af dögum. Land- stjórinn hlær við og réttir fram hönd sína svo samsærismenn- irnir geti tekið í hana. Þeir halda, að grunur hafi fallið á þá, og taka ekki í hönd hans. Nú kemur Reinhardt inn og er að leita að húsbónda sín- um. Hann þrífur hönd hans og segir þá landstjórinn Ulricu, að hún sé lélegur spámaður því að Reinhardt sé bezti vinur sinn. Allir viðstaddir verða undrandi þegar þeir verða þess vísari, að maðurinn í sjómannsklæðunum er enginn annar en landstjórinn sjálfur, og hylla hann: „Heill, sonur Englands“. II. ÞÁTTUR Eyðilegur staður við Boston. Á miðnætti kemur Amelía og er að leita að töfrajurtinni, sem á að koma því til vegar, að hún verði afhuga landstjóranum. „Töfradrykkur þessi“. Land- stjórinn kemur og Amelia segir honum, að hún elski hann, en biður hann að fara frá sér. Tví- söngnr: „Orð þín sem himindögg hjarta mínu svala“. Reinhardt kemur til að gera landstjóranum aðvart um að samsærismennirn- ir sitji fyrir honum í því skyni að ráða hann af dögum. Land- stjórinn biður Reinhardt að fylgja konunni, sem er hulin slæðum, til borgarinnar án þess að spyrja hana hver hún sé. Reinhardt lofar því og landstjór- inn kemst undan. Á leiðinni til borgarinnar halda samsæris- mennirnir að Reinhardt sé land- stjórinn, þeir svipta blæjunni af konunni og sér þá Reinhardt að þar er eiginkona hans komin. Reinhardt og Amelia: „í mána- skini“. Amelia lýsir yfir sakleysi sínu, en eiginmaður hennar veit- ir henni þungar átölur og hefur nú uppi ráðagerðir um að ganga 1 lið samsærismannanna. III. ÞÁTTUR Stofa á heimili Reinhardts. Hann ákveður að bana konu sinni. Hún biður um að fá að kveðja barn sitt hinstu kveðju og meðan hún er að því mildast skap hans. „Ert það þú?“ í stað þess að bana konu sinni ákveð- ur hann að einbeita sér að því að vinna á landstjóranum. Hann og samsærismennirnir tveir varpa -teningum um það, hver þeirra eigi að ráða honum bana og fellur það í hlut Reinhardts. 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.