Heimilisritið - 01.10.1955, Page 35

Heimilisritið - 01.10.1955, Page 35
Ef leikhúsgestir vissu almennt um margt það, sem fram fer a5 tjaldabalii leiþhúsanna, og um hina sþefjalausu sam- \eppni milli leiþaranna innbyrðis, yr5u margir agndofa af undrun — soo eþfii sé meira sagt„ Leikkonur Smásaga eftir Judith Carr BÚNINGSHERBERGI Sylvíu var fullt af blómum, silkikjólum og kvenfólki, sem talaði í munn- inn hvað á öðru. Mér nægði að líta inn um gættina. Umboðs- menn metnaðarfullra leikara hafa yfirleitt nóg að gera, en nú var því takmarki loks náð, þeg- ar allt gengur af sjálfu sér, og ég gat leyft mér að taka lífinu með ró. Ég dró mig í hlé fram á ganginn og hallaði mér upp að miðstöðvarofni. Fólk hélt áfram að þyrpast að búningsklefanum — aðdáendur Sylvíu, sem vildu óðir og upp- vægir óska henni til hamingju. Auðvitað komust ekki allir fyrir í búningsklefanum samtímis og þess vegna hafði myndazt löng biðröð í ganginum. Þeir gátu ekki hrópað hamingjuóskir sínar inn til Sylvíu, en urðu að láta sér nægja að kallast á sín á milli: — Að þessu sinni sló Sylvía í gegn, sagði ungur, stóreygur OKTÓBER, 1955 33

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.