Heimilisritið - 01.10.1955, Síða 48

Heimilisritið - 01.10.1955, Síða 48
rópumenningar. Þegar fá kyn- einkenni eru tekin til greina — eins og til dæmis með því að flokka eftir höfuðlagi og litar- hætti, geta íbúar viðkomandi meginlands virzt tiltölulega eins gerðir, en þetta sýndar tilbreyt- ingarleysi er að mestu leyti blekking ef notað er nákvæmara flokkunarkerfi. Því meir sem fjölgað er mikilvægum kynein- kennum til að byggja á flokkun; t. d. gerð hársins, lögun nefsins, vaxtarlagi o. s. frv. er bætt við flokkunareinkennin, falla íbú- arnir í æ smærri deildir og und- irdeildir, nema gripið sé til ó- hæfilega margbrotinnar kyn- blendingaflokkunar. Dvergmenn og negrar í Evrópu eru eins og áður get- ur þrjú aðalkyn — Norræna kynið, Alpa- og Miðjarðarhafs- kynið. Hið síðast nefnda byggir norðurströnd innhafsins, alla norðurströnd Afríku og eins langt og Sahara nær inn í land- ið. Það er í rauninni hluti af kynstofni, sem með staðbundn- um afbrigðum nær frá Stóra- Bretlandi um vesturströnd Ev- rópu meðfram -öllu Miðjarðar- hafi, gegnum Sýrland, Arabíu, Mesopotamíu og Persíu allt til Indlands og jafnvel lengra. Þessu kyni í heild, sem var Bantu-stúlka frá Tanganyika Bantu-mælandi fólk er í miklum meirihluta í Afríku fyrir sunnan Sahara. Talið er, að negrakynstofn þeirra hafi fyrrum blandazt hörunds- bjartari fólki frá Asíu. mikilvægt til forna sem nú, hef- ur verið gefið nafnið „brúna kynið“, og má ekki blanda því saman við brúna kynið, sem get- ið var hér að framan að næði yfir Austur-Asíu og út á eyjar kyrrahafs. Semítar sem eru af þessu kyni eru aðalstofn Araba. Þessi stofn, blandaður stutthöfð- uðu Alpakyni, varð upphaf Gyð- inga. Af Evrópumönnum í dag eru Norðurlandabúar, nokkuð af Bretum, íbúar Norður-Frakk- Frakklands, og noðurhluta Mið- 46 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.