Heimilisritið - 01.10.1955, Page 27

Heimilisritið - 01.10.1955, Page 27
búning þeirra allt upp að höku. Hirðmenn, hirðmeyjar, hirð- sveinar og þjónar fylgdu þeim inn til konungsins. Snöggvast komst hreyfing á þessa dauflegu höll. Konungurinn kyssti allar prinsessurnar á ennið, heimsókn- in var afar stutt, eftir stundar- fjórðung var öllu lokið og prins- essurnar aftur setztar við lestur- inn. Fjölskyldulífið stóð gersam- lega í skugga samkvæmislífsins. Mesta valdakonan var hvorki drottning konungs né dóttir, heldur ástmær hans: Madame de Pompadour. Hún var kölluð drottning Ro- koko-aldarinnar, þessi hrífandi kona, sem kunni að syngja og spila, dansa og ríða, kunni að klæða sig betur en allar aðrar og öllum var snjallari í frásagnar- list. Hún var af hertogaættum, en henni tókst þó að láta ein- valdsherrann lúta sér í fjölda- mörg ár. Nú leið að lokum þessa glæsi- lega tímabils. María Antoinette varð mesta áhrifakonan eftir Madame de Pompadour. Hún varð að flýja frá Versölum til Trianon, og frá hinni yfirlætis- lausu Trianon-höll í kofa með stráþaki. Rousseau fordæmdi yf- irborðslíf „litlu salanna", og kenning hans um afturhvarf til náttúrunnar átti vaxandi fylgi að fagna. Endalokin urðu þau, að byltingin sprengdi ríkjandi þjóðskipulag í loft upp. Öld konunnar var liðin, en ekki gleymd. Talleyrand fursti batt minningarnar um þetta tímabil í þessi orð: „Sá einn, sem lifað hefur und- ir hinu gamla stjómarfari, þekk- ir sætleika lífsins.“ * Ráðning á ágúst-krossgátunni LÁRÉTT: i. Amor, 5. sauma, 10. skarf, 14. refa, 15. aflar, 16. kóra, 17. krak, 18. umlum, 19. ólin, 20. agnasmá, 22. lausung, 24. róa, 25. farna, 26. bun- ar, 29. fer, 30. glóir, 34. arar, 35. bút, 36. frilla, 37. rrr, 38. vos, 39. æra, 40. alls, 41. trafar, 43. brú, 44. ígul, 45. að- als, 46. fit, 47. frama, 48. ekill, 50. sel, 51. valsana, 54. ættatal, 58. ílát, 59. duttu, 61. næpa, 62. siga, 63. ættin, 64. draf, 63. anar, 66. latra, 67. Sara. LÓÐRÉTT: 1. arka, 2. merg, 3. of- an, 4. rakarar, 5. sauma, 6. afmá, 7. ull, 8. maular, 9. armar, 10. skósali, 11. kólu, 12. arin, 13. fang, 21. sór, 23. ungra, 25. fet, 26. barta, 27. urrað, 28. narra, 29. fús, 31. ólaga, 32. illum, 33. ralla, 35. bor, 36. frú, 38. vaska, 39. ært, 42. flestar, 43. bil, 44. Irlands, 46. flauta, 47. fet, 49. indæl, 50. stuna, 51. vísa, 52. alin, 53. lága, 54. ætir, 55. tæra, 56. apar, 57. lafa, 60. ttt. OKTÓBER, 1955 25

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.