Heimilisritið - 01.10.1955, Page 58

Heimilisritið - 01.10.1955, Page 58
„Það er nú varla hægt að segja misheppnaður, því þér eruð ráð- inn yfirverkfræðingur við eina af verksmiðjum mínum,“ sagði O’Brien og stóð upp. Richard va^ mállaus. O’Brien brosti og opnaði skúffu í skrif- borði sínu og tók upp hrísvönd. „Dóttir mín bað mig um að fá yður þetta.“ „Hvar — hvar er hún?“ stam- aði hann. O’Brien leit til dyra, sem stóðu hálfopnar. Hann brosti, þegar ungi maðurinn flýtti sér þang- að. Sennilega var hin baldna ÞJÓÐFLOKKAR MANNKYNSINS (Framh. af bls. 48) Síberíu, Mongólíu og til Kína frá norðri eru gulu breiðhöfðarnir, sem nefndir eru mongólska kyn- ið, gulir á hörund, slétt, strítt og gróft, svart hár, dökk augu; kinnbeinaháir og flatnefjaðir og hafa mjög rýran skeggvöxt. Þetta breiðhöfðaða fólk frá fjallahéruðum Asíu hefur mark- að djúp spor í veraldarsöguna. Þegar í lok eldri steinaldar fóru þeir að birtast í Evrópu á víð og dreif. Á nýju steinöld höfðu þeir komið sér fyrir í Karpata- og Alpahéruðunum og innleitt jarðyrkju og tamin húsdýr í menningu Evrópu. Síendurteknir þjóðflutninga- dóttir hans loksins sigruð, en hvað hrísvöndurinn átti að þýða, hafði hann enga hugmynd um. Því síður skildi hann nokkrum vikum seinna, þegar hann kom í heimsókn til Richard Meinel yfirverkfræðings og konu hans, og sá þar hanga hrísvönd uppi á vegg bundinn saman með silkibandi. „Hvað á þetta að merkja, stúlka mín?“ Katrín hló hamingjusöm. „Táknmynd! Elsku pabbi, þetta er leyndarmál okkar Ric- hards.“ straumar héldu áfram til Evrópu og náðu hámarki með tartara- innrásunum miklu seint á Mið- öldum og með falli Konstantino- pels árið 1453 fyrir árásum Tyrkja. Þáttur Asíu-stutthöfðanna er viðurkenndur fremur en hinna vestrænu, vegna hinna greini- legu líkamseinkenna mongólska kynsins. Fornaldarfólk Norður- Asíu var orðið breytt vegna blöndunar. Þetta norðurfólk var tilkomið fyrir forna þjóðflutn- inga frá suðlægari héruðum, lík- lega einhvers staðar í norðvest- ur frá Indlandi, að líkindum á tímabilinu frá lokum mið- til upphafs síðasta hluta eldri stein- aldar. (Framh.) 56 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.