Heimilisritið - 01.10.1955, Side 2

Heimilisritið - 01.10.1955, Side 2
r og svör ForsiSnmynd af Onnu Tryggvadóttur SÖGUR Bls. Fjörusandur, eftir Sigurjón á Þor- gcirsstöðum................. i Þunglyndi unnustinn, eftir Irving G. Neiman................... 4 Lcikkonur, eftir Judith Carr . . 33 Hann beizlaði ótemjuna, cftir H. Lind....................... 49 Nýi bcrragarðseigandinn, cftir Ruth Fleming (framh.) .... 58 FRÆÐSLUEFNI Old kvcnfólksins, þýdd grein . . 19 ÞjóSflokkar mannkynsins, cftir E. N. Fallazic II. hluti..... 41 ÝMISLEGT Ráðning á ágúst-krossgátunni .. 25 RE 12008, kvæði eftir Ragnar Jóhannesson ............... 26 Grímudansleikurinn, ópcruágrip . . 27 Eldheitar ástarvísur ........... 29 Danslagatextar •— Hið undur- samlega ævintýr, Aðeins þetta kvöld, Þú hvarfst á brott, Hæ Mambó, Kaupakonan hans Gísla í Gröf, Eg er farmaður, fæddur á landi, Ennþá man ég, Pedro Romero ........ 30—32 Bridgcþáttur Árna Þorvaldssonar 57 Skrýtlur o. fl. .. bls. 3, 18, 39, 40 Eva Adams — spurningar og svör ............ 2. og 3. kápusíða Verðlaunakrossgáta .... 4. kápusíða EVA ADAMS SVARAR PENINGAR EÐA GRÍSKUR GUÐ Eg var svo mikill kjáni að gifta mig til fjár, f.iegar ég var kornung, en nú er ég orðin ástfangin af ungum manni á sama aldri og ég. fá, hann er fagur eins og grískur guð og ég prái svo að mega vera alltaf hjá honum. Hann hef- ur verið trúlofaður ungri stúlku, og pó ég viti, að honum pykir mjög vcent um hana, er ég sannfcerð um að ég geti unn- ið hann frá henni. — Ég og maðurinn minn höfum áður talað um að skilja, og við eigum engin börn. Geturðu nú ekki gefið mér góð ráð um, hvernig ég cetti að fara að í pessum efnum? Get ég boðið unga manninum t einkahóf, án pess að maðurinn minn sé par með? Eg er fjárhagslega sjálfstceð, og ég er fús til að leggja allt i sölurnar fyrir ástina. Þú skrifar svo mikið um tilfinningar þínar í garð unga mannsins, kæra unga frú, en þú minnist ekkert á, hvaða til- finningar hann ber til þín. Væri ekki rétt af þér að komast að raun um, hvort ásthrifin eru gagnkvæm? Hjónabandið er ekkert grín, og þú hefur þegar í eitt skipti hlaupið á þig með því að giftast vcgna pcninganna, svo þú ættir að vera varkárari í annað skipti. ÁSTARSORGIR UNGLINGS Eg er ákaflega ógcefusöm ceskumcer, 15 ára. I fyrra kynntist ég filti á mínu reki og varð óskaplcga ástfangin af hon- um. Eg get aldrei gleymt honum. Hann verður alltaf sá unaðslegasti, sem ég hef kynnzt. Eg veit pér finnst pctta kjána- (Framhald á 3. kápus’tðu).

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.