Heimilisritið - 01.11.1957, Síða 15

Heimilisritið - 01.11.1957, Síða 15
i I sama báti Smásaga eftir GEORGE GODWIN Carruthers horfði á það með skelfingu, að Marco dró hnífinn úr sliðrum og strauk hon- um yfir hné sér. Hann var ríkur og mennt- aður maður . . . kynblend- ingurinn, kyndarinn var að eigin sögn morðingi. Þeir voru svo ólíkir. En þó voru þeir í sama báti. CURRUTHERS horfSi á sólina koma upp. Hún hófst hægt upp yfir blýföla hafsbrúnina og breiddi úr gullinni ábreiðu, sem náði allt aS ruggandi skipsbátn- um. ,,Hve margir dagar ?“ hugsaSi Carruthers. ,,Hve marga daga höfum viS veriS á reki ?“ Hann hafSi tapaS tölunni, gerSi sér ekki grein fyrir öSru en ó- stjórnlegri löngun í vatn, þorst- inn kvaldi hann ægilega. Þau höfSu veriS átján í bátn- um. Og nú voru þeir tveir. Carru- thers, enn í samkvæmisfötunum, sem hann hafSi veriS klæddur, þegar skipunin um að yfirgefa skipið hafði borizt út úr myrkr- inu, sem lýst var upp af eldtung- HEIMILISRITIÐ 13

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.