Heimilisritið - 01.11.1957, Qupperneq 31

Heimilisritið - 01.11.1957, Qupperneq 31
vinur minn, að „sætleiki hefnd- arinnar" er fólginn í því að bjarga óvini sínum og fyrirgefa honum síðan af hjartans ein- lægni!" Ég hrökk upp og var gagntek- inn skelfingu. Hafði mig dreymt? Og þá, hvað lengi? Allt, sem Rúna hafði sagt, stóð mér ljós- lifandi fyrir hugskotssjónum. Og ég fann til svíðandi blygðunar eins og ég stæði nakinn og stimplaður morðingi fyrir alheim- inum. Með skerandi sársaukaópi spratt ég á fætur og kveikti ó- styrkum höndum á vitaljósunum. -— Ég sá veikbyggðan bátinn eins og leiksopp á tröllauknum örmum höfðusskepnunnar milli blindskerja og boðunga og nálg- ast hamarinn með geigvænlegum hraða. Ég grét og bað til guðs að mennimir mættu komast lífs af úr greipum dauðans svo að ég yrði ekki morðingi. — Og guð bænheyrði mig af miskunnsemi sinni og fyrir tilstilli hans og vitaljósanna tókst mönnunum nauðuglega að komast lífs af frá votri gröfinni, sem annars hefði óhjákvæmilega beðið þeirra. Bjössi minn, til þess að bæta fyrir þann glæp, sem ég hafði verið á leið með að fremja vegna sjúklegs haturs, og til að votta guði þakklæti mitt, ákvað ég að taka að mér vitavarðarstöðuna þótt erfið væri og ærið hættuleg. Þá var það nokkm eftir að ég var setztur að hér, sem Rúna birtist mér í draumi. Var hún nú allt önnur en í vitanum forðum. Vom föt hennar þurr og skínadi bros lék um varir hennar, er hún laut niður að mér og mælti blíð- lega: „Vegir guðs em torrataðir, vin- ur minn. En hann er miskunn- samur og fús að veita bönmm sínum fyrirgefningu ef þau iðrast af heilum hug og hjartans ein- lægni. Ástkæri vinur minn, vegna breytni þinnar og einlægrar iðr- unar, hef ég hlotið fyrirgefningu syndarinnar. Aldrei framar þarf ég að reika um, friðlaus og kval- in af hatri sjúklegrar sjálfselsku." Ég var gagntekinn fögnuði yfir orðum Rúnu og þeim friði, sem hvíldi yfir skínandi svip hennar. Og ég mælti klökkum rómi: „Litla stúlkan mín ■— ástin mín —- aldrei oftar skal nauðstaddur bátur týnast við brimótta strönd- ina. Framvegis mun það verða ljósið þitt, sem skín frá vitanum eins og blikandi stjama, er hríf- ur sjóhraktar hetjur úr greipum dauðans og leiðir þá fram hjá blindskerjum og boðum, til ör- uggrar hafnar. * HEIMILISRITIÐ 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.