Heimilisritið - 01.11.1957, Síða 53

Heimilisritið - 01.11.1957, Síða 53
BRIDGE-Þ ATTUR S: G H: G 3 2 T: ÁKD 76 L: 8765 S: Á K D 9 S: 2 75 N H: 7654 H: 108 V A T: 8432 T:Gic>9 S L:9432 L: G io S: 108643 H: ÁKD9 Það er varla hægt að ætlast til þess, að Austur álíti sig gegna mikilvægu hlut- verki í þessu spili. Sögnin var sex hjörtu hjá Suðri og Vestur tók fyrsta slaginn með spaðakóng, en næsti spaði var trompaður með gosanum í borði. Nú er það undir afkasti Austurs komið, hvort sögnin vinnst eða tapast. Til þess að hnekkja sögninni, verður Austur að gefa af sér tromp í þennan slag, og haga síð- an afköstum eftir því hvað borðið gef- Bridgeþraut S: — H: 8 T: G 10 5 3 L: G 10 7 6 S: K 9 H: \ T: Á864 L: 53 N V A S S: G876 H: G4 T: D 7 2 L: — S: — H: D 9 6 T: K9 L: Á 9 8 4 Hjarta tromp. — S á útspil. — N-S fá 8 slagi. ur af sér. Það er samt sem áður ósann- gjöm gagnrýni, ef Vestur tekur hart á því, þótt makker hans finni ekki þessa vöm. Spil þetta er sett upp sem sýnis- horn um það, að hversu léleg sem spilin era, er alltaf sá möguleiki, að úrslit spils- ins séu undir því komin, hvernig á þeim er haldið. S: G 10 H: — T: — L: K 1085 S: — H: 7 T: 8 L: G 6 4 2 N V A S S: K84 H: G8 T: — L: D T: 97 L: Á973 Þetta endaspil kom fyrir höfund þessa þáttar fyrir nokkm. Sögnin var 5 tiglar og mátti aðeins gefa einn slag til við- bótar. Þess má geta að sögnin tapaðist, en við athugun kom í Ijós skemmtileg vinningsleið. S tekur laufásinn og spilar laufi, Vestur verður að gefa og borðið tekur með gosa. Nú er hjartanu spilað frá borði og Suður gefur lauf í, og hitt laufið fer í næsta siag sem trompaður vcrður í borði. Lausn á síðustu bridgeþraiit S lætur út tigulkóng og trompar ás- inn. Hjartadrottning er næsta útspil og hvort scm A lætur kónginn eða gefur spilar borðið næst laufdrottningu. Þann slag fær Austur og ef hann spilar trompi tekur Suður öll trompin og Austur verð- ur í þröng. HEIMILISRITIÐ 51

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.