Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.09.2013, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 20.09.2013, Blaðsíða 56
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Uppátækjasöm og ákveðin Aldur: 21. Maki: Nei, er einhleyp. Börn: Nei. Foreldrar: Drífa Þorgeirsdóttir og Ástþór Björnsson. Menntun: Útskrifaðist af eðlisfræði- braut Menntaskólans við Sund. Er núna á fyrsta ári í fjármálaverkfræði í HR. Fyrri störf: Ísbar booztbar, Draumaís, vann hjá Arion banka síðasta sumar. Starf: Háskólanemi, afgreiðslustörf hjá Júník og kynningarstörf hjá Ölgerðinni. Áhugamál: Að eiga góðar stundir með vinum og fjölskyldu, loftfim- leikar, jaðaríþróttir, er mikill dýravinur og hef áhuga á öllu sem við kemur snyrtivörum. Stjörnumerki: Vatnsberi. Stjörnuspá: Þú laðast af fólki sem þú átt lítið sameiginlegt með. Ekki hafa áhyggjur þótt þú finnir til feimni, sjálfs- traust þitt er meira en ella núna. H elsti kosturinn við Tönju er hvað hún er ákveðin stelpa,“ segir Guðrún Lund en þær hafa verið vin- konur frá sex ára aldri. „Tanja er alltaf á fullu og mjög upp- tekin svo stundum nær maður varla að hitta hana. Hún er mjög uppátækjasöm og ef hún fær einhverjar hugmyndir þá fram- kvæmir hún þær. Til dæmis eftir menntaskóla ákváðum við að skella okkur til Spánar í þrjá mánuði að vinna og það var það skemmtilegasta sem við höfum gert saman. Sama hvað við gerum saman þá er alltaf stuð hjá okkur. Það er alltaf gaman að vera í kringum Tönju og ég er mjög stolt af henni.“ Tanja Ýr var á dögunum kjörin ungfrú Ísland. Tanja Ýr ÁsTþórsdóTTir  BakHliðin www.rumfatalagerinn.is Tilboð gilda til 25.09.13 BERGEN SÆNG oG koDDI Góð sæng fyllt með 1000 gr. af polyesterholtrefjum. Sængin er sikksakksaumuð. Stærð: 135 x 200 sm. SÆNG+KODDI SPARIÐ 1000 5.995 FULLT VERÐ: 6.995 DUNLoPILLo LUX RafmaGN SRúm Ein staklega gott rafmagn srúm með vandaðri latex dýnu með 7 þæginda svæðum. Yfir dýna úr latexi sem andar. Áklæði á yfir dýnu er hægt að taka af og þvo við 40°C. Stillingar fyrir bak og fætur. Falleg, ból struð rúm umgjörð. Þráð laus fjar stýring fylgir. Fætur fylgja. UPPLÝSINGAR: Bólstruð umgjörð, rafmagnsbotn + fætur DUNLOPILLO dýna úr latex svampi DUNLOPILLO yfirdýna úr latexi sem andar GOLD einstök Gæði ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR INNIFA LINYFIRD ÝNA 90 X 200 SM. T 59.950 VERÐ NÚ FRÁ: SWEET DREamS amERíSk DýNa Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. fætur og botn fylgja með. Stærðir: 90 x 200 sm. 79.950 nú 59.950 120 x 200 sm. 99.950 nú 79.950 140 x 200 sm. 119.950 nú 99.950 153 x 203 sm. 129.950 nú 109.950 183 x 203 sm. 149.950 nú 129.950 SPARIÐ 130.000 SPARIÐ 20.000 AF ÖLLUM STÆRÐUM FÆTUR OG BOTN FYLGJA MEÐ ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR DÝNUDAGAR ZELLa oG ZENNa SÆNGURvERaSETT Flott sængurverasett úr 100% poly míkró­ fíber. Stærð: 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm. 1 sett: 1.995 Nú 2 sett: 2.990 Stærð: 140 x 220 sm. og 50 x 70 sm. 1 sett: 2.495 Nú 2 sett: 3.990 1.995 140 X 200 SM. KAUPTU 2 OG SPARAÐU 1000 249.950 T1 X 90 X 200 SM. FULLT VERÐ: 379.950 Hrósið ... fær Kjartan Örn Styrkársson, 11 ára forritari, sem sigraði í alþjóðlegri forritunarkeppni í sínum aldursflokki á vegum tölvu- fyrirtækisins Microsoft.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.