Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.09.2013, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 20.09.2013, Blaðsíða 32
Þ að verða fimm félög sem bjóða upp á reglulegt áætlunarflug frá Keflavík í vetur. Þrjú þeirra rukka farþega aukalega fyrir innritaðan farang- ur og val á sæti. Hægt er að komast hjá því að greiða fyrir þetta tvennt með því að ferðast með lítinn farangur og láta vera að taka frá sérstakt sæti. Það er þó ólíklegt að þeir sem ferðast með öðrum vilji taka áhættuna á því að vera settir í sæti fjarri förunautunum. Sérstak- lega þeir sem ferðast með börn. Á heimasíðu breska lággjaldaflugfélagsins Easy Jet kemur fram að sætum sé úthlutað af handahófi en reynt sé að láta fólk sem ferðast saman vera hlið við hlið. Það er því öruggast að borga fyrir þjónustuna. Hjá Easy Jet er sætunum skipt upp í nokkra verðflokka og kosta þau frá tæpum 650 krónum. Hjá Wow Air eru hefðbundin sæti á 995 krónur en þau sem eru með meira fótarými eru á 2995 krónur. Íslensk debetkort duga sjaldan á netinu Farþegar hér á landi komast ekki hjá kreditkorta- þóknun erlendu flugfélaganna því íslensk debetkort eru ekki með númeraröð á framhlið né þriggja stafa öryggisnúmer. Það er því ekki hægt að greiða með þeim á netinu. Debetkort sem gefin eru út af bönk- um í nágrannalöndunum eru hins vegar ekki svona takmörkuð. Þeir sem bóka far héðan með Norwegian til Oslóar þurfa því að borga aukalega rúmar átta hundruð krónur og hjá Easy Jet leggst 2,5 prósenta kreditkortagjald ofan á farmiðaverðið. Bókunargjöld eru oftast innifalin en hjá Wow Air bætist það við fargjöldin og nemur 925 krónum. Töskurnar dýrar Það eru sennilega óhætt að fullyrða að búðaráp til- heyri ferðalögum til útlanda hjá mörgum lesendum. Það er því ekki víst að handfarangur dugi alltaf og þeir sem ætla að dvelja úti í viku eða meira komast varla hjá því að taka með sér stærri tösku. Það kostar ekki aukalega að innrita farangurinn hjá Icelandair og SAS en hjá hinum þremur félögunum þarf að borga fyrir þjónustuna. Norwegian rukkar minnst eða rúmar fjórtán hundruð krónur og hjá Easy Jet ræðst verðið meðal annars af eftirspurn og er því breytilegt eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan. Hjá Wow Air borga farþegarnir hins vegar 3495 krónur fyrir eina innritaða tösku en farangursgjald félagsins hækkaði nýverið úr 2900 krónum. 32 ferðalög Helgin 20.-22. september 2013  Fargjöld Borgað Fyrir Þjónustu sem áður var inniFalin Aukagjöld flugfélaganna Aukagjöldin 1 innrituð taska aðra leiðina Val á sæti Kreditkortaþóknun Bókunargjald Easy Jet 2749 til 3477 krónur (17-21,5 evrur) 647 til 2910 krónur (4-17,99 evrur) 2,5% 0 Icelandair 0 0 0 0 Norwegian 1416 krónur (69 norskar) 1211 krónur (59 norskar) 821 krónur (40 krónur) 0 SAS 0 0 0 0 WOW 3495 krónur 995 eða 2995 krónur 0 995 krónur Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is Kristján Sigurjónsson heldur úti ferðavefnum Túristi.is Hjá Norwegian kostar um 1200 krónur að taka frá sæti. Easy Jet go Wow Air rukka einnig fyrir þessa þjónustu og kosta dýrustu sætin tæpar þrjú þúsund krónur. Mynd/Norwegian Það færist í vöxt að flugfarþegar þurfi að borga sérstaklega fyrir þjónustu sem áður var innifalin í far- gjaldinu. Kristján Sigurjónsson kynnti sér gjöldin sem flugfarþegar þurfa nú að taka með í reikninginn. Hvalaskoðun HARPA EXPO SKÁLINN 2012-201320112010 SJANGHÆ - FRANKFURT - REYKJAVÍK EXPO SKÁLINN Á MIÐBAKKA 360°G R Á Ð U K V I K M Y N D ÍSLAND Í EINSTÖKU LJÓSI 3 MILLJÓNIR GESTA Kauptu mida og fádu þér- - - - rjúkandi heitan espresso í bodi okkar Blanda sem getur ekki klikkad Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t KjúKlingamáltíð fyrir 4 Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Coke – 2 lítrar* *Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero 1990,- Verð aðeins + 1 flaska af 2 L Tækifæri í september Kæli- og frystiskápur KG 36VNW20 Hvítur. Orkuflokkur A+. „crisper- Box“-skúffa. Hljóðlátur. H x b x d: 186 x 60 x 65 sm. Tækifærisverð: 99.900 kr. stgr. (Fullt verð: 129.900 kr.) Uppþvottavél SN 45D201SK 12 manna. Fimm kerfi. Tímastytting þvottakerfa. „aquaStop“-flæðivörn. Tækifærisverð: 99.900 kr. stgr. (Fullt verð: 139.900 kr.) Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.