Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.03.2013, Qupperneq 18

Fréttatíminn - 15.03.2013, Qupperneq 18
Fjölmiðlar Konur á ritstjórastóli í fjölmiðlum 5 konur – 130 karlar M iklar umræður spunnust um það á dögunum hve fáar konur hafa gegnt stöðu ritstjóra á prentmiðlum. Til­ efnið var uppsögn Steinunn­ ar Stefánsdóttur, aðstoðar­ ritstjóra Fréttablaðsins, og ráðning mín í stöðu ritstjóra Fréttatímans við hlið Jón­ asar Haraldssonar. Við vorum boðað­ ar í fjölda útvarps­ þátta til að fjalla um málið og héldum saman erindi á sérstökum fundi Félags fjölmiðla­ kvenna sem boðað var til af þessu til­ efni. Í forvitni lagðist ég í smá rannsókn­ arvinnu því talan um fjölda kvenna í ritstjórastóli á fréttamiðlum var nokkuð á reiki. Flestir vissu um Silju Aðalsteinsdóttur, sem var fyrst kvenna rit­ stjóri á íslenskum prent­ miðli, Þjóðviljanum. Það var árið 1989. Margir mundu eftir Gunnhildi Örnu Gunn­ arsdóttur, sem var ritstjóri 24 stunda í tæpt hálft ár áður en blaðið var lagt niður. Fáeinir gátu rifjað upp að Jónína Leósdóttir var ritstjóri við hlið Ómars Friðrikssonar á vikublaðinu Pressunni um tveggja ára skeið. Enn færri mundu að Guðrún Kristjánsdóttir var ritstjóri Helgarpóstsins í mjög stutta stund áður en vikublaðið var lagt niður. Sjálf var ég ritstjóri viku­ fréttablaðsins Krónikunnar í fáeina mánuði árið 2007 áður en það var tekið yfir af útgáfufélagi DV þar sem ég var aðstoðarritstjóri. Enginn vissi hinsvegar að frá upphafi nútímadag­ blaðaútgáfu á Íslandi, sem miðast líklega við útgáfu Vísis, sem kom fyrst út árið 1910, hafa alls um 130 karlar setið í stóli ritstjóra. Þetta eru þá 130 karlar á móti fjórum konum að mér undanskilinni. Það sem einnig er áhuga­ vert er að konurnar hafa samanlagt setið skemur í stóli ritstjóra en kona í stóli forsætisráðherra. En hvers vegna skiptir þetta máli? Hið hefðbundna frétta­ mat sem fréttamiðlar hafa Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is sjónarhóll Við þurfum konur til að skilja konur – sem skilja samfélagið – og endur- varpa því sem þar fer raunverulega fram. 101 landsleiki hefur knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir nú leikið fyrir Íslands hönd. Katrín Jónsdóttir hefur leikið 125 leiki. VikAn í tölum 3.025 milljóna hagnaður var á rekstri Vátrygginga- félags Íslands á síðasta ári, samanborið við 408 milljóna króna hagnað árið áður. 40-50 milljónir króna var kaupverð stóðhestsins Framherja frá Flagbjarnarholti þegar hann var seldur til Noregs á dögunum, samkvæmt frétt Eiðfaxa. Kaupandinn var Stall Myra í Noregi, eitt glæsilegasta hrossabú landsins. ár eru síðan hljómsveitin Sálin hans Jóns míns var stofnuð. Sveitin sendir frá sér lagið Fetum nýja slóð af þessu tilefni og heldur veglegt afmælisball í Vodafonehöllinni hinn 23. mars.25 Eindagi afborgana af lánum Íbúðalánasjóðs verður framvegis þremur dögum eftir gjalddaga. Dæmi: Eindagi lána með gjalddaga 1. apríl er 4. apríl. Eindagi lána með gjalddaga 15. apríl er 18. apríl. Eindagi er síðasti dagur sem hægt er að greiða gjalddaga án dráttarvaxta. Ef greiðsla dregst fram yfir eindaga falla á hana dráttarvextir sem reiknast frá og með gjalddaga. Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 | www.ils.is Breyttur eindagi á lánum Íbúðalánasjóðs RúmGott · Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) · Kópavogi · Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is ÞITT RÚM EFTIR ÞÍNUM ÞÖRFUM FAGLEG RÁÐGJÖF OG FRÍ LEGUGREINING Mesta úrval landsins af heilsudýnum. Heilsudýnur í öllum stærðum - úr öllum efnum. RúmGott er eini aðilinn á íslandi sem býður uppá legugreiningu. DR AU M AR ÚM 30-50% afsláttur af öllum heilsurúmum FERMINGARTILBOÐ 120 x 200 cm rúm á fermingartilboði. LEGUGREINING - BETRI SVEFN - BETRI HEILSA Tilboð á arineldstæðum 20-65% afsláttur Verð: 34.900.– Verð: 44.900.– Verð frá 79.442 Helgin 15.-17. mars 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.