Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.03.2013, Side 61

Fréttatíminn - 15.03.2013, Side 61
Sýnt verður frá uppskeruhátíð tón- listaskólanna frá í fyrra, Nótunni á RÚV á sunnudag. Nótan er þríþrepa uppskeru- hátíð tónlistaskólanna sem endar með úrvalstónleikum í Eldborgar- sal Hörpu ár hvert. Veittar eru við- urkenningar nemendum sem eru í grunn- mið- og framhaldsskóla- námi. Með sýningunni er vakin athygli almennings á hátíð ársins í ár sem haldin verður í Eldborg þann 14. apríl næstkomandi. Skipulag og grunnhugsun hátíðarinnar byggir á því að þátt- takendur séu frá öllu landinu, á öllum aldri og efnisskráin endur- spegli ólík viðfangsefni á öllum stigum tónlistarnámsins. Upp- skeruhátíðin er samstarfsverkefni Félags tónlistarskólakennara, Félags íslenskra hljómlistarmanna og Samtaka tónlistarskólastjóra og er hugsuð sem ný vídd í starfsemi tónlistarskóla og standa vonir til að hátíðin verði í senn faglega hvetjandi og skemmtilegt innlegg í starfsemi tónlistarskóla fyrir að- standendur skólanna jafnt innan veggja þeirra sem utan. Uppskeruhátíðin er þrískipt og skipulögð þannig að allir geti tekið þátt. Þátttakendur eru frá öllu landinu, á öllum aldri og efnisskrá- in endurspeglar ólík viðfangsefni tónlistarnemenda á öllum stigum tónlistarnáms. Sjónvarpið mun einnig taka upp hátíðina í ár en hún er sem áður sagði í Eldborgarsalnum, Hörpu þann 14. apríl. „Við erum þakklát að þessum hluta menningar ungdómsins séu gerð skil. Þetta eru börn allt frá 3ja ára aldri og upp úr, á öllum stigum getu og allar tegundir tónlistar. Þátturinn sem sýndur er á sunnu- dag er þannig upptaktur fyrir há- tíðina sem er nú í fullum gangi og lýkur með stórtónleikum í Hörpu í apríl. Hátíðin er mjög mikilvæg innan tónlistaskólanna og þá sér- staklega á meðal barnanna sem þar stunda sitt nám. Þetta virkar sem mikil og jákvæð hvatning,“ segir Sigrún Grendal, formaður félags tónlistakennara. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / UKI / Algjör Sveppi / Tasmanía / Hundagengið / Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga / Ofur- hetjusérsveitin 11:35 Victourious 12:00 Spaugstofan (18/22) 12:30 Nágrannar 14:10 American Idol (19/37) 14:55 Týnda kynslóðin (26/34) 15:20 The Newsroom (10/10) 16:20 Spurningabomban (13/21) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:20 Veður 19:30 Sjálfstætt fólk 20:05 Mr Selfridge (2/10) Stórgóð bresk þáttaröð. 20:55 The Mentalist (16/22) 21:40 The Following 22:25 60 mínútur 23:10 The Daily Show: Global Editon 23:40 Covert Affairs (13/16) 00:25 Boss (7/8) 01:10 The Listener (3/13) 01:50 Boardwalk Empire (3/12) 02:45 Numbers (3/16) 03:30 The Mentalist (16/22) 04:15 The Newsroom (10/10) 05:15 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:30 Evrópudeildarmörkin 10:20 Spænski boltinn 13:55 Pick Szeged - KS Vive Kielce 15:35 Winning Time 16:55 Atletico Madrid - Füchse Berlin 18:25 Gorenje Velenje - Flensburg 20:00 Spænski boltinn 22:00 Pick Szeged - KS Vive Kielce 23:25 Atletico Madrid - Füchse Berlin 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 Everton - Man. City 10:00 Man. Utd. - Reading 11:40 Swansea - Arsenal 13:20 Sunderland - Norwich 15:45 Chelsea - West Ham 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Tottenham - Fulham 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Wigan - Newcastle 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Chelsea - West Ham 02:45 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:45 Tampa Bay Championship 2013 10:45 Golfing World 11:35 Tampa Bay Championship 2013 16:35 Inside the PGA Tour (11:47) 17:00 Tampa Bay Championship 2013 22:00 The Open Championship Official Film 23:00 Ryder Cup Official Film 2012 00:15 ESPN America 17. mars sjónvarp 61Helgin 15.-17. mars 2013  rúv á sunnudag klukkan 15.20 Uppskeruhátíð barna í tónlist gerð skil á RÚV KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð. FAGMENNSKA í FyrIrrúMI Þú nýtur þekkingar og reynslu og fyrsta flokks þjónustu. VIÐ KOMUM hEIM tIL þíN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar. þú VELUr að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta. Mán. - föst. kl. 10-18 · Laugardaga kl. 11-15 Við sníðum innréttinguna að þínum óskum. þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir vélarnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl . Baðherbergi Uppþvottavélar Helluborð Ofnar Háfar Kæliskápar RAFTÆKI FYRIR ELDHÚSIÐ SANNKALLAÐ Vandaðar hirslur Þvottahúsinnréttingar ÁByrGÐ - þJÓNUStA 5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum. Fríform annast alla þjónustu. (Trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði). VÖNDUÐ rAFtÆKI Á VÆGU VErÐI friform.is Viftur PÁS A ERÐ Nú í AÐdRAgANdA PÁSKANNA höFum VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ bjóÐA oKKAR ALbESTA VERÐ Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 AFSLÁttUr 30% AF ÖLLUM INNrÉttING UM tIL PÁSKA

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.