Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.09.2012, Qupperneq 60

Fréttatíminn - 21.09.2012, Qupperneq 60
Helgin 21.-23. september 201260 tíska Hermannajakkinn tröllríður íslenskri tísku S ívinsæli her-mannajakk-inn tröllríður nú íslenskri kven- mannst ísku þar sem hann er bæði áberandi í her- mannalitunum og einlitur. Vinsældir jakkans hafa ver- ið vaxandi núna í nokkur ár en svo virðist sem toppn- um hafi verið náð nú í haust. Jakkinn fæst í mörgum af helstu tískuvöru- verslunum lands- ins en hann hefur rokið hvað mest út í hermannahorn- inu í Kolaportinu, þar sem hann hef- ur átt sér samastað í mörg ár. Fearne Cotton. Hildur Vala Baldurs- dóttir, 20 ára. Jakki keyptur í Urban Outfitters, sumarið 2009. Stefanía Pálsdóttir, 20 ára. Jakki keyptur í Urban Outfitters núna í sumar. Oddný Halldóra Oddsdóttir, 19 ára. Jakkinn keyptur í Spúútnik í mars á þessu ári. Amis Garrigue. www.hjahrafnhildi.is • Sími 581 2141 NÝ SENDING Djarfa pönkaraklippingin Það vakti mikla athygli þegar Disney stjarnan Miley Cyrus klippti eftirminnilega hársnúðinn í burtu í síðasta mánuði, sem hún gaf til krabbameinsfélags, ásamt góðri upphæð sem hún safnaði. Hún rokkar greiðsluna vel og hefur stíll hennar beinst mikið að pönkinu síðan snúðurinn fékk að fjúka. Hún er þó ekki eina Hollywood stjarnan sem skartar þessari hárgreiðslu, en söngkonan Pink greiðir sér nákvæm- lega eins og unga Disney stjarnan. Hún segist þó ekki geta keppt um athyglina við Miley en þó ánægð með að vera líkt við hana. „Stjörnustelpurnar í Hollywood eru flestar með eins klippingu; dökkhærðar með síða lokka. Þess vegna er alltaf gaman að fá eina og eina sem þorir að gera eitthvað djarft. Ég tek ofan fyrir Miley fyrir að hafa klippt dökkhærðu lokkana í burtu,“ lét Pink hafa eftir sér í viðtali við tímaritið In Touch. 67% ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011 Vanessa Hudgens. Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt HELGARBLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.