Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.10.2012, Qupperneq 58

Fréttatíminn - 26.10.2012, Qupperneq 58
50 heilsa Helgin 26.-28. október 2012 – Lifið heil ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 6 12 46 0 9/ 12 www.lyfja.is Lægra verð í LyfjuStrepsils jarðarberja Áður: 1.299 kr. Nú: 1.099 kr. 15% afsláttur Gildir í október 2012. matargerðin byrjar á gottimatinn.is Á nýjum vef Gott í matinn nnurðu einfaldar, óknar, spari- og hversdagsuppskriftir fyrir öll tilefni. Sjáðu spennandi hráefnisnotkun og girnilegar hugmyndir frá matarbloggurum. Brettu svo upp ermar, hnýttu á þig svuntu og gerðu eitthvað girnilegt. H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA  kolbrún grasalæknir breytingaskeiðið er blómaskeið Breytingaskeið karla feimnismál Kolbrún grasalæknir segir að mikil feimni einkenni umræðuna um breytingaskeiðið. Það sé órjúfanlegur raunveruleiki, ekki ólíkt unglingsárunum. Hún vill benda á að tímabilið einkennist ekki síður af tilfinningunum og taugakerfinu en almennri líkamsstarfsemi og fyrir karlmönnum sé það oft meira feimnismál. Þeim sé ekki kennt það að hlusta á og spila út tilfinningum sínum. Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir segir að breytingaskeiðið sé karlmönnum oft meira feimnismál en konum. Ljósmynd/Hari b reytingaskeið kvenna og karla er í grunninn ekki svo ólíkt, það þarf að veita hvoru tveggja athygli og útskýra fyrir fólki að breytingaskeiðið, eða blómaskeiðið, líkt og ég kýs að kalla það snýst ekki eingöngu um hormón, heldur líka taugakerfið og tilfinningarnar.“ Þetta segir Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir en hún vill vekja athygli á því að breytingaskeiðið þurfi ekki að vera neitt sem að fólk þurfi að hræðast, heldur skemmti- legt og gefandi tímabil ef réttar ráðstafanir séu gerðar. Hún segir breytingaskeið karla falið sjónum almennings og þyki feimnismál. Körlum sé oftar en ekki kennt að tilfinningasemi sé kvenleg og þar af leiðandi óæskileg þeim. „Munurinn á milli kynjanna felst einna helst í því að breytingarnar eru hægari hjá körlunum en kon- unum, það er hormónarnir minnka hægar. „Hjá konum gerist þetta svona allt í einu eftir fertugt og er því mun dramatískara. Karlar byrja fyrr, eða um 35 ára og te- stósterónið hjá þeim dregst hægar saman.“ Kolbrún segir það mikilvægt að útskýra fyrir fólki hvað felst í þessu tímabili og hvað það geti gert til þess að gera það sem þægi- legast og auðveldast, „Það er heil- margt sem að hægt er að gera fyrir taugakerfið. Drekka til dæmis minna kaffi, fara snemma að sofa, hreyfa sig og stunda slökun. Við vitum þetta allt. Fæstir gera sér þó grein fyrir mikilvægi þess í sam- bandi við breytingaskeiðið. Einnig eru til margvíslegar jurtir sem nota má. Ef þú hugsar um að gera þig sterkari verða breytingarnar um leið auðveldari. Ef ekki er bókað mál að þetta verður erfitt.“ Hún segir að mörg hjónabönd þoli illa álagið sem að fylgir breyt- ingaskeiðinu, mörg hjón verði pirruð og þreytt og vita ekkert endilega út af hverju. Eins finna einstaklingar á breytingaskeiði oft fyrir depurð og tengja það ekki endilega því. Það getur valdið miklum misskilningi og togstreitu í samböndum. „Það er mikilvægt að hlusta á líkamann og finna út hvað það er sem að þú þarft, ef við leyfum okkur bara að fara í gegnum þetta tímabil þá getur það verið yndisleg reynsla. Til er það fólk sem að ekki leyfir sér að fara í gegnum þetta tímabil og ber þess líkamleg merki, upp safnast fita á skrítnum stöðum, til dæmis aðeins um miðbik magans, eða fyrir neðan naflann. Brjóstkassinn verður þaninn og stór. Þetta eru stíflur. Ef orkunni er leyft að flæða gerist eitthvað undursamlegt.” Kolbrún segir að breytinga- skeiðið ætti að vera eitthvað til þess að hlakka til. „Lífið verður öðruvísi, öll næmni eykst og þú ferð að skynja heiminn öðruvísi. Það er mjög algengt að fólk sem að kemur í gegnum breytingaskeiðið fái oft andann yfir sig í listum, fólk sem að hefur kannski aldrei fundið fyrir því áður að langa að skrifa eða mála tekur upp á því í kringum þetta tímabil, viskan er orðin svo mikil.“ Hún segir tímabært að láta feimnina sem einkennir tímabilið ekki ráða för lengur. „Breytinga- skeiðið er eins og að verða ung- lingur aftur og líkt og unglings- árin er það órjúfanlegur þáttur tilverunnar okkar. Það getur tekið allt að tíu ár og þess vegna er ekki hægt að horfa fram hjá því.“ Kolbrún bendir á að mikilvægt sé að vera meðvitaður, upplýstur og ófeiminn að takast á við tilfinn- ingar sínar. „Þá opnast eitthvað nýtt.” María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.