Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.10.2012, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 26.10.2012, Blaðsíða 64
Helgin 19.-21. október 201256 tíska  Stígur upp úr hverSdagSleikanum í SparidreSSið með Sömu flíkinni Stíllinn er einfaldur en töff Hversdagsdressið Sparidressið „Það sem heillaði mig við kjólinn var hvað hann er flottur í sniðinu. Hann er opinn í bakið og „loose“ og svo elska ég allt sem er hvítt,“ segir Ingunn Sigurðardóttir, 19 ára nemandi í Menntaskólanum við Sund, sem heldur mikið upp á hvíta kjólinn sinn sem hún keypti í Boston í sumar á 60% afslætti í versluninni LF Stores. „Ég notaði kjólinn mikið í sumar, enda sumarlegur og fínn. Það er auðvelt að breyta kjólnum eftir því við hvað ég para hann, og peysa yfir og strigaskór við gera hann hversdagslegan. Ef ég klæðist honum við hælaskó, þá verður hann mjög fínn og flottur til að fara á ball, en svo er einnig möguleiki að fara í „crop top“ og pels við og er hann þá tilvalinn í bæinn á veturna. Stíllinn minn er frekar einfaldur en töff. Ég er meiri gallabuxnatýpa hversdagslega en þegar fer ég eitthvað fínt þá elska ég að vera í pilsi eða kjól við töff jakka og mikið af skarti. Fötin mín kaupi ég helst í Topshop, All Saint og Urban Outfitters, en eftir að ég kynntist dr.deninm þá kaupi ég aðeins gallabuxurnar mínar þar.“ All Saints LF Stores River Island Urban Outfitters Útimarkaður á Spáni Jeffrey Campbell LF stores Topshop Friis And Company Nostalgía Guðmundur Jörundsson frumsýnir nýju fata- línuna Jör á morgun, laugardag. Ný framsækin fatalína frá Guðmundi Jörundssyni Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson hefur hannað fatnað fyrir Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar um tíma en á morgun, laugardag, mun hann frumsýna nýja vor- og sumarlínu undir merkinu Jör by Guðmundur Jörundsson á efstu hæðinni í Höfða- torgi. „Þetta er nýtt merki undir nýju nafni og mun eingöngu vera vandaður herrafatnaður,“ segir Guð- mundur. „Línan er ágætlega stór, eitthvað í kringum tuttugu „átfitt“ og verður hún seld í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar þegar líða fer á vorið.“ Guðmundur mun þó ekki hætta að hanna undir merki Kormáks og Skjaldar en Jör-fatalínan verður mun framsæknari, að hans sögn. „Kormáks og Skjaldar línan er miklu klassískari og er ekki árstíðabundin tískuvara eins og Jör er. Við ætlum að reyna að koma nýju línunni á framfæri erlendis og reiknum með að sýna hana á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í febrúar.“ Myndabók með verkum tíu ís- lenska hönnuða Icelandic Fashion Design er ný og vönduð ljós- myndabók eftir breska ljósmyndarann og stílist- ann Charlie Strand, sem inniheldur myndaþætti og umfjöllun tíu íslenska hönnuða. Þessir tíu hönnuðir eru Steinunn, Bóas, Eygló, Royal Extreme, ELM, Dead, Mundi, Vera Þórðar- dóttir, E-Label og Arna Sigrún, sem öll búa yfir sérstökum höfundareinkennum. Bókin gefur sterka mynd af íslenskri tísku eins og hún er í dag og er þessi bók mikilvæg heimild um þennan iðnað sem fatahönnun er á Íslandi. Bókin kom í verslanir fyrr í þessari viku og kostar 6.990 krónur. Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Flottar yfirhafnir fyrir flottar konur Stærðir 40-58 Verslunin Belladonna á Facebook Ný sending frá Olsen og Sandwich Fyrsta vetrardagstilboð. Allar buxur og peysur á 20% afslætti, föstudag og laugardag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.