Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.11.2012, Side 5

Fréttatíminn - 30.11.2012, Side 5
15:30 Lúðrasveit Reykjavíkur blæs til jólaleiks á Austurvelli. 16:00 Dómkórinn syngur lög undir stjórn Kára Þormar. 16:10 Dag Wernø Holter sendiherra Noregs og Tone Tellevik Dahl afhenda Reykvíkingum tréð að gjöf. Ljósin tendrar hinn 6. ára gamli, norsk-íslenski Jörundur Ísak Stefánsson. 16:17 Dómkórinn syngur Heims um ból. 16:20 Bragi Valdimar Skúlason skáld frumflytur kvæðið Stúfur en jólasveinninn er sjöundi óróinn í seríu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og prýðir Oslóartréð í ár. 16:30 Karíus og Baktus líta við ofan úr Þjóðleikhúsi en þeir hlakka mikið til jólanna. 16:35 Jólasveinarnir Stúfur, Gluggagægir og Hurðaskellir hafa stolist til byggða. Þeim þykir ekkert skemmtilegra en að syngja jólalög með kátum krökkum! Oslóartréð breiðir faðminn mót bæjarins börnum. Dagskráin verður túlkuð á táknmáli, heitt kakó og kaffi mun verma kalda kroppa og bílastæðahúsið í Ráðhúsinu verður opið. Kynnir á dagskránni er Gerður G. Bjarklind. Góða skemmtun í hjarta jólaborgarinnar! Ljósin tendruð á Oslóartrénu 2. desember. PI PA R \ TB W A • S ÍA • T ei kn in g: H al ld ór B al du rs so n

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.