Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.11.2012, Síða 5

Fréttatíminn - 30.11.2012, Síða 5
15:30 Lúðrasveit Reykjavíkur blæs til jólaleiks á Austurvelli. 16:00 Dómkórinn syngur lög undir stjórn Kára Þormar. 16:10 Dag Wernø Holter sendiherra Noregs og Tone Tellevik Dahl afhenda Reykvíkingum tréð að gjöf. Ljósin tendrar hinn 6. ára gamli, norsk-íslenski Jörundur Ísak Stefánsson. 16:17 Dómkórinn syngur Heims um ból. 16:20 Bragi Valdimar Skúlason skáld frumflytur kvæðið Stúfur en jólasveinninn er sjöundi óróinn í seríu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og prýðir Oslóartréð í ár. 16:30 Karíus og Baktus líta við ofan úr Þjóðleikhúsi en þeir hlakka mikið til jólanna. 16:35 Jólasveinarnir Stúfur, Gluggagægir og Hurðaskellir hafa stolist til byggða. Þeim þykir ekkert skemmtilegra en að syngja jólalög með kátum krökkum! Oslóartréð breiðir faðminn mót bæjarins börnum. Dagskráin verður túlkuð á táknmáli, heitt kakó og kaffi mun verma kalda kroppa og bílastæðahúsið í Ráðhúsinu verður opið. Kynnir á dagskránni er Gerður G. Bjarklind. Góða skemmtun í hjarta jólaborgarinnar! Ljósin tendruð á Oslóartrénu 2. desember. PI PA R \ TB W A • S ÍA • T ei kn in g: H al ld ór B al du rs so n
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.