Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.11.2012, Síða 27

Fréttatíminn - 30.11.2012, Síða 27
Fullkomið heitt súkkulaði Hitið að suðu, setjið í bolla, skreytið með þeyttum rjóma og njótið. 3100 g Lindu suðusúkkulaði 1 l mjólk 1 2 PIPA R \ TBW A • SÍA • 123408 – ómótstæðilega gott LjóturAuður & Auður og Ljótur kynntust í Búðardal. Þau eru mjög sérstakt par. Auður, ljós yfirlitum, mild og góð en Ljótur er tja … ljótur. Hann er með mikinn karakter. Frekar þurr á manninn en samt ljúfur. Þau eiga rosalega vel saman. Ef til væri parakeppni osta væru þau sigurstrangleg. Auður og Ljótur - ólíklega parið frá Búðardal. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 2- 10 86 Félagsráðgjafi hjá HIV-Íslandi Einstaklingsviðtöl Sigurlaug Hauksdóttir hefur verið félagsráðgjafi HIV-jákvæðra og al- næmissmitaðra einstaklinga í 15 ár. Hún er með viðtöl í húsnæði HIV-Íslands að Hverfisgötu 69 á miðvikudögum kl. 14 – 16. Einnig veitir hún viðtöl á Landspítal- anum á þriðju- og föstudögum. Hægt er að panta viðtalstíma hjá Sigurlaugu í síma 543 1000/9131 eða hjá HIV-Íslandi í síma 552 8586. Jafnframt er hægt að hafa samband við hana með netpósti sem er sigurlh@landspitali.is Hópavinna með HIV-jákvæðum Yfir vetrartímann geta HIV-jákvæðir hist í hópastarfi í húsnæði HIV-Íslands. Markmið þess eru félags- og tilfinn- ingalegs eðlis, að geta hitt aðra í sömu stöðu, ræða málefni sem tengjast HIV og læra af reynslu hvers annars. Áhersla er lögð á einlægni og trúnað. Umsjón með starfinu hefur Sigurlaug Hauks- dóttir sem jafnframt getur veitt nánari upplýsingar um starfið. Hvað er til ráða þegar fólk stendur í þeim sporum að greinast með Hiv? sagt sannleikann.“ Sigurður Guð- mundsson læknir spurði mig hvort ég gæti ekki rætt þetta við neinn, því fyrstu vikuna á eftir kom ég ekki niður matarbita og grenntist alltof hratt. Jú, ég átti bróður og mágkonu sem tveimur árum fyrr höfðu misst 8 ára son sinn sem drukknaði í Elliðaánum og ég gat rætt við þau um sjúkdóminn og sorgina.“ Varstu einhvern tíma reið eða sár út í Grétar? „Ég var sár út í hann í eitt skipti, aðeins eitt, en það var vegna peningaleysis vegna veikinda hans. Ég þurfti sjálf auðvitað fara í próf og þar kom í ljós að ég var ekki smituð, svo átti ég að koma eftir hálft ár og svo aftur eftir hálft ár. Þá fékk ég að vita að ég væri sloppin. Ég skil í rauninni ekki ennþá hvernig ég gat gengið í gegnum þetta, en ég gerði það nú samt. Sem betur fer átti ég nú vini sem vissu að þessi veira smitaðist ekki með vatni, að vera í sama húsi og veikur einstaklingur og ein vinkona mín sem átti nokkurra mánaða barn kom oft með barnið. Grétar fór að fá sveppasýkingu í munn og háls og einu sinni þegar ég kom til hans sá ég ungan mann með sama sjúkdóm í hjólastól og mér varð hugsað: „Guð minn góður, er þetta nú líka eftir.“ Það varð raunin. Hann var orðinn mjög veikur í febrúar 1989 og þá hélt ég að hann myndi deyja, en svo átti hann gott sumar. Honum byrjaði framhald á næstu opnu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.