Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.11.2012, Síða 60

Fréttatíminn - 30.11.2012, Síða 60
56 matur Helgin 30. nóvember-2. desember 2012  Heimalagað Bakaðu pítsu í eldHúsinu Heima Pítsuveisla Engin bjögun í glerjunum. Við ráðleggjum þér um rétta valið. Verð frá aðeins 2.000 kr. Gleraugnaverslunin þín PIPA R\TBW A • SÍA • 1 2 2 9 8 4 MJÓDDIN Álfabakka 14 Sími 587 2123 FJÖRÐUR Fjarðargötu 13-15 Sími 555 4789 SELFOSS Austurvegi 4 Sími 482 3949 Vönduð tilbúin lesgleraugu í Augastað Bókafélagið hefur gefið út bókina Pítsur sem hefur að geyma yfir 50 auðveldar pítsuuppskriftir sem fólk getur bakað heima hjá sér. Fréttatíminn birtir hér þrjár forvitni- legar pítsuuppskriftir úr bókinni. Sterk fjögurra- osta pítsa Deig: 1 uppskrift sem gefin er í bók- inni Álegg: • 60 g mozzarella-ostur, þunnt sneiddur eða rifinn. • 3 msk nýrifinn Parmesan- ostur. • 60 g Gorgonzóla-ostur í smá- bitum. • 60 g nýrifinn Emmental-ostur. • 1 msk jómfrúarólífuolía. • 1/2 msk mulinn, þurrkaður chili eða rauðar piparflögur. Rautt pantone 1797C Blátt pantone 2935C Hunangsgljáð kalkúnabringa með sesamfræjum • 1 kg. kalkúnabringa • 2 msk. smjör • 1 tsk. salt • nýmalaður pipar • 2 dl. hvítvín • 1 dl. kjúklingasoð (vatn+teningar) • 2 msk. sesamfræ Hunangsglassúr: • 1/2 dl. fljótandi hunang • 1/2 dl. sojasósa • 1 hvítlauksrif Appelsínusósa: • 2 skalotlaukar • 1 msk. smjör • 2 dl. vökvi(soð+hvítvín) • 1 tsk. hakkaður chili-pipar • safi út tveimur appelsínum (2dl) • 2 dl. sýrður rjómi • smávegis rifinn appelsínubörkur • 1/2 tsk. salt • nýmalaður pipar Aðferðin : Kryddið kalkúnabringuna og steikið á báðum hliðum í smjöri. Leggið því næst í eldfast mót. Hellið víni og soði yfir og steikið í ofni við 150°C í 50-60 mínútur, eða þar til kjarnhiti er 72°C Takið bringuna úr soðinu. Hrærið saman það sem á að fara í glassúrinn og penslið bringuna vel með honum. Hækkið hitann á ofninum í 225°C og bakið hana áfram í 5-10 mínútur. Dreifið sesamfræjum yfir bringuna þegar hún er tekin úr ofninum og látið hana hvíla í 15 mínútur áður en hún er skorin niður. Hakkið laukinn smátt og steikið í smjöri. Bætið chili-pipar, hvítvíni og soði og app- elsínusafa saman við. Látið malla í 10 mínútur. Bætið þá sýrðum rjóma saman við. Að lokum er appelsínubörkur settur saman við og bragðbætt með salti og pipar. Skerið bringuna í fallegar sneiðar og berið fram með kartöflum, salati og appelsínusósu. Hunangsgljáð kalkúnabringa með sesamfræjum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.