Fréttatíminn - 10.05.2013, Blaðsíða 51
Skjár einn er sú sjónvarpsstöð sem sinnir
best endalausri þörf minni fyrir léttmeti með
morðum og öðrum ofbeldisglæpum og löggu
og bófahasar. Þar munar mest um bandarísku
glæpaseríurnar CSI og Law&Order og öll af-
sprengi þeirra sem kennd eru við New York,
Miami, illan ásetning og sérstök fórnarlömb.
Bestu og lífseigustu þættirnir í þessu galleríi
eru Law&Order, ættmóðir þáttanna sem kenna
sig við lög og reglu, og hófu göngu sína í Banda-
ríkjunum árið 1990. Þættirnir hættu 2010 eftir
tvo góða áratugi en enn er vænn slatti ósýndur
hér á landi. Blessunarlega.
Skjár einn byrjaði á enn einni seríunni fyrir
tveimur vikum og síðan eru sunnudagskvöldin
mín eyrnamerkt hinum vösku rannsóknarlög-
reglumönnum og saksóknarateymi New York-
borgar. Í gegnum árin hafa fjölmargir góðir
leikarar komið og farið í og úr hlutverkum lög-
reglufólksins og þeirra sem ákæra vondu kall-
ana og óneitanlega eru þeir sem sinna löggæsl-
unni núna slappari en margir forverar þeirra.
Tveir gamlir kunningjar sjá þó til þess að
maður heldur tryggð við þættina þar til yfir
lýkur. S. Epatha Merkerson lék yfirmann rann-
sóknarlögreglunnar í 391 þætti og hefur alltaf
jafn traustvekjandi nærveru. Mestu munar þó
um þann prúða leikara Sam Waterston sem
gekk til liðs við þættina 1994 og lék saksóknar-
ann harða Jack McCoy í 368 þáttum.
Hér er á ferðinni saksóknari sem hvikar
aldrei af braut réttvísinnar og beitir öllum laga-
tæknibrögðum til þess að koma skúrkunum
á bak við lás og slá. Maður öðlast alltaf trú á
lög og rétt í 40 mínútur þegar McCoy birtist
á skjánum og harmar það eitt að framleiðslu
þáttanna hafi verið hætt og að ekki sé hægt að
fá McCoy hingað til Íslands, svona eins og Evu
Joly forðum.
Þórarinn Þórarinsson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir
07:50 Hello Kitty 08:00 UKI 08:05
Algjör Sveppi 09:40 Tasmanía 10:05
Grallararnir 10:50 Victourious
11:15 Glee (17/22)
12:00 Nágrannar
13:25 American Idol (35/37)
14:10 Týnda kynslóðin (33/34)
14:35 How I Met Your Mother (21/24)
15:00 Anger Management (6/10)
15:25 2 Broke Girls (22/24)
15:50 Modern Family (21/24)
16:15 Kalli Berndsen - í nýju ljósi
16:45 Spurningabomban (20/21)
17:35 60 mínútur
18:23 Veður 7 18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Stóru málin
19:30 Sjálfstætt fólk
20:05 Mr Selfridge (9/10)
20:55 The Mentalist (22/22)
21:40 The Following (15/15)
22:25 Mad Men (5/13)
23:15 60 mínútur
00:00 The Daily Show: Global Editon
00:30 Suits (5/16)
01:15 Game of Thrones (6/10)
02:10 Big Love (6/10)
03:10 Boardwalk Empire (11/12)
04:05 Breaking Bad (6/13)
04:50 The Listener (11/13)
05:30 Anger Management (6/10)
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:50 Espanyol - Real Madrid
11:30 Formúla 1 Beint
14:30 The Short Game
14:55 Man. City - Wigan
16:45 ÍBV - Breiðablik Beint
19:00 Meistaradeild Evrópu
19:30 Golden State - San Antonio Beint
22:30 Atl. Madrid - Baracelona
00:10 ÍBV - Breiðablik
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
10:10 Aston Villa - Chelsea
11:50 Premier League Preview Show
12:20 Stoke - Tottenham Beint
14:45 Man. Utd. - Swansea Beint
17:00 Enska 1. deildin 2012/2013
18:40 Tottenham - Southamp. 1999
19:05 Liverpool - Arsenal, 1997
19:30 Premier League World 2012/13
20:00 Sunnudagsmessan
21:15 Fulham - Liverpool
22:55 Sunnudagsmessan
00:10 Sunderland - Southampton
01:50 Sunnudagsmessan
SkjárGolf
06:40 The Players Champ. (3:4)
11:40 Inside the PGA Tour (19:47)
12:05 The Players Championship (3:4)
17:05 The Open Championship 1979
18:00 The Players Championship (4:4)
23:00 The Open Championship 1977
23:55 ESPN America
12. maí
sjónvarp 51Helgin 10.-12. maí 2013
Í sjónvarpinu Law&Order
Sérlega sérstakur saksóknari
RaftækjaúRval
15% afsláttur af raftækjum þegar þau eru
keypt með innréttingu.
Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • Opið: Mán. - föst. kl. 09-18 • Laugardaga kl. 11-15
ÞvottahúsBaðherbergi Sérsmíði Pottaskápar Allar útfærslur
friform.is
ElDHúSDaGaR
25% afSlÁttUR af ÖllUM ElDHúS-
INNRÉttINGUM Í MaÍ
vIð HÖNNUM oG tEIkNUM fyRIR þIG
Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu,
anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér
hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki og
vönduð raftæki á vægu verði.
þItt ER valIð
Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum,
eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst
við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem
þess óska – fullkomin þjónusta, eigið verkstæði.
fjÖlbREytt úRval af HURðUM, fRaMHlIðUM, klæðNINGUM oG EININGUM,
GEfa þÉR ENDalaUSa MÖGUlEIka Á að SEtja SaMaN þItt EIGIð RýMI.
25 % afSlÁttUR Í MaÍ
74,6%
... kvenna
35 til 49 ára
á höfuðborgar-
svæðinu
lesa
Fréttatímann*
*konur 35 – 49 ára
á höfuðborgarsvæðinu.
Capacent jan-mars. 2013
H E LGA R BL A Ð