Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.05.2013, Blaðsíða 36

Fréttatíminn - 10.05.2013, Blaðsíða 36
36 bílar Helgin 10.-12. maí 2013  Suzuki Afl og mikill búnAður Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | sími 540 4900 | www.arctictrucks.is NOTAÐIR BREYTTIR JEPPAR Skráður 03/2009 - Ekinn 94.000 7 manna - 44” breyting - driflæsingar - aukatankur - milligír - spiltengi - dráttarbeisli - loftdæla - ljóskastarar - 9,5” afturdrif og fleira Verð 9.590.000,- Skráður 09/2004 - Ekinn 48.000 9 manna - 39,5”dekk - niðurgírun - hækkun - aukatankur - aukarafkerfi - þakgrind - ljóskastarar - olíumiðstöð - loftdæla og fleira Verð 5.490.000,- Meirapróf Upplýsingar og innritun í síma 567 0300 Næsta námskeið byrjar 15. maí 2013 sterkir saman Kraftmikill Swift Sport Nýr Suzuki Swift Sport var meðal þeirra bíla sem athygli vöktu á bílasýningunni í Fífunni um síð- ustu helgi. Vélin er 1600 16 ventla VVT þar sem hámarksafköst eru 100kw, 136 hestöfl. Vélin er, að því er fram kemur á síðu umboðsins Suzuki bíla, hönnuð til að gefa hámarks afl við allar aðstæður. „Stærð og hagkvæmni gera Swift Sport að frábærum borgarbíl, en afl og aksturseiginleikar njóta sín ekki síst á opnum þjóðvegum í þægilegum og átakalausum akstri. Frammistaða Swift Sport ræðst ekki síst af samhæfðri fjöðrun, sem vinnur vel með kraftlegum eiginleikum,“ segir enn fremur. Staðalbúnaður í Swift Sport er ríkulegur, meðal annars 17 tommu álfelgur, þokuljós í framstuðara, vindskeið, sportsæti, geislaspilari með MP3 afspilun, Bluetooth, fjarstýring í stýri fyrir hljómtæki, hraðastillir, sex hátalarar, aksturs- tölva, lykillaus dyraopnun og vélar- ræsing, tölvustýrð loftkæling, sex gíra handskipting, ABS hemlar með ABD–ESP stöðugleikakerfi, 7 öryggisloftpúðar, upphituð fram- sæti og útispeglar. Bíllinn er búinn tvöföldu púst- kerfi og xenon aðalljósum.Staðalbúnaður í Swift Sport er ríkulegur. Stærð og hagkvæmni gera Swift Sport að frábærum borgarbíl, en afl og aksturs- eiginleikar njóta sín ekki síst á þjóðvegum.  Audi Sport- og lúxuSjeppAr Skjót viðbrögð og betra veggrip með Quattro H ekla kynnti nýverið flota fjórhjóladrifinna Audi bíla en drif þeirra byggir á Quattro fjórhjóladrifinu sem kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1980 þegar Audi afhjúpaði „hinn goð- sagnakennda Quattro, bílinn sem heillaði bílaáhugamenn heimsins upp úr skónum og skipaði Audi í fremstu röð bílaframleiðenda,“ eins og segir á síðu Heklu. „Þó að hverri nýrri kynslóð hafi fylgt nýjar umbætur er hugmynda- fræðin alltaf sú sama: Rétt eins og hemlabúnaður á hverju hjóli skilar sér í virkari hemlun tryggir sítengt aldrif á öllum hjólum skjótari við- brögð og betra veggrip. Útkoman er öruggur og þægilegur akstur sem hentar ekki síst við misjafnar íslenskar aðstæður,“ segir enn fremur. Meðal sýningarbíla voru Audi A6 Allroad, A7 quattro®, Q3 quattro®, Q5 quattro® og Q7 quattro®. Þegar Hekla kynnti Audi A6 og Audi Q3 haustið 2011 kom fram að A6 væri nýr bíll hannaður frá grunni. Yfirbyggingin er með nýrri tækni sem sameinar kosti áls og stáls. A6 býðst með 180 hestafla 2.0TFSI bensín vél, 177 hestafla 2.0TDI dísil vél, V6TFSI quattro bensínvél sem skilar 300 hestöflum og einnig V6TDI quattro dísil vél sem skilar 204 hestöflum. Á sama tíma var Audi Q3, í flokki sportjeppa, einnig kynntur. Í boði var 2.0TDI quattro í 170 hestafla útfærslu. Lúxusjeppinn Audi Q7. Fjórhjóladrifsbílar Audi byggja á Quattro kerfinu sem fyrst var kynnt árið 1980. Þó að hverri nýrri kynslóð hafi fylgt nýjar umbætur er hugmyndafræðin alltaf sú sama Innanrými Audi Q7 er glæsilegt. Þar er hugað að hverju smáatriði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.