Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.05.2013, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 10.05.2013, Blaðsíða 72
Hjólreiðar SPECIALIZED HJÓL & AUKAHLUTIR FÁST Í KRÍA HJÓL GRANDAGARÐUR 7 INFO@KRIAHJOL.IS s.5349164 Specialized Sirrus Elite Disc - 149,990kr Specialized Epic Comp 29 - 499,990kr Specialized Rockhopper Pro 29 - 194,990kr Globe Daily 2 DK - 109,990kr Specialized Dolce Comp - 249,990kr Specialized Myka Elite Disc 29 - 124,990kr KYNNING V erslunin Kría Hjól flutti í nýtt húsnæði árið 2012. Eigendur verslunarinnar, þeir David Robertson og Emil Guðmundsson, hönnuðu og byggðu verslunina sjálfir.„Þetta er alveg einstök verslun og ólík öllum öðrum. Þetta er svo sannar- lega ekki hefðbundin hjólaversl- un. Við erum til dæmis með kaffi- hús inni í versluninni þar sem við bjóðum upp á Lavazza kaffi. Þá erum við líka með fullbúið verkstæði þar sem viðskiptavinir geta komið með hjólin sín ásamt því að vera með sýningarsal þar sem sérsniðnu hjólin okkar eru til sýnis, ýmist fullkláruð eða í vinnslu,“ segir David. Miklir hjólreiðamenn Reiðhjólaverslunin Kría Hjól var fyrst opnuð árið 2009 af David og árið 2010 kom Emil inn í rekstur- inn. Þeir eru báðir miklir hjól- reiðamenn. „Við keppum báðir í hjólreiðum og stofnuðum við með öðrum, hjólklúbbinn Tind. Við reynum að halda sem flest mót á ári. Til dæmis var hjólreiðamót í gær, fimmtudag, í Öskjuhlíð. Þá höldum við sex tíma hjólreiðamót í Heiðmörk þann 19. maí. Þá er ég, David, formaður hjólreiðasam- bandsins innan ÍSÍ og er þjálfari íslenska hjólreiðaliðsins.“ David segist vilja fjölga hjól- reiðamönnum á Íslandi. „Við viljum kynna fólki hjólreiðar, og þá sér í lagi ungu fólki. Mikið úrval af Specialized hjólum David segir að mikið úrval sé af hjólum og aukahlutum í Kría Hjól. „Við erum með úrval af hjólum og aukahlutum til sölu og sýnis, til dæmis hjól og búnað frá Specialized. Það er amerískt merki sem var sett á markað árið 1974 og er eitt vinsælasta merki í heimi. Þeir áttu meðal annars fyrsta vinsæla götuhjólið. Specialized hefur einnig unnið með McLaren F1 liðinu við að þróa ýmsar vörur, og með þeim var búið gríðarlega flott hjól sem framleitt var í takmörkuðum fjölda. Það besta er að þetta hjól er fáanlegt á Íslandi.“ Allar tegundir hjóla eru til sölu í Kríu. „Við bjóðum upp á götu- hjól, fjallahjól, barnahjól og svo framvegis. Þá bjóðum við upp á gott verð, eða allt frá 70.000 krónum fyrir hjól. Við seljum við  Kría Hentugasta lausnin fyrir HVern og einn Byggðu og hönnuðu verslunina sjálfir Verslunin Kría Hjól er óhefðbundin verslun. Þar er meðal annars kaffihús og sýningarsalur. líka föt og aukahluti frá nokkrum merkjum,“ segir David. Eins einfalt og mögulegt er Stefna og markmið Kría Hjól er að halda hlutunum eins einföldum og mögulegt er. „Við viljum hafa hlutina einfalda, en það hentar hins vegar ekki öllum. Því reynum við að finna hentugustu lausnina fyrir hvern og einn, hvort sem það er eins gírs innanbæjarhjól eða 30 gíra fjallahjól. Þá bjóðum við líka upp á fyrsta flokks viðgerðarþjón- ustu fyrir allar gerðir af reiðhjólum. Við getum sérsmíðað reiðhjól frá grunni eða gefið gamla hjólinu nýtt líf,“ segir David.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.