Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.05.2013, Blaðsíða 41

Fréttatíminn - 10.05.2013, Blaðsíða 41
 Börn GirnileGar uppskriftir fyrir Barnaafmæli oG aðra merkisdaGa heilsa 41Helgin 10.-12. maí 2013 ÞVottaefni fyrir hVert tilefni StórÞVottur framundan? hafðu Það fínt nú er Það SVart Ekkert jafnast á við Neutral Storvask til að komast til botns í þvottakörfunni. Hentar fyrir þvott af öllu tagi. Silkihönskum, ullarteppum og dúnúlpum hæfir 30 til 40 gráðu þvottur í höndum eða vél með Neutral Uld- og finvask. Neutral Sort vask varðveitir svartan glæsileikann svo hann tapi ekki lit sínum. Upplitað er bara ekki í tísku þessa dagana. Fyrir alla muni, ekki láta þennan lenda í hvíta þvottinum. Létt er að flokka litríka sokka. nú er Það hVítt haltu lífi í litunum Ensímin í Neutral Hvid vask losa þig við erfiða bletti og óhreinindi. Það skilar sér í björtum og hvítum þvotti. Fljótandi Neutral leysist vel upp og hentar því líka vel í handþvottinn. Settu svolítið af Neutral Color í hólfið og njóttu þess að fá þvott inn jafn litríkan úr vélinni aftur. Þetta er kröftugt, þú notar bara lítið af dufti í hverja vél. Fljótandi Neutral Color endist líka og endist. Astma- og ofnæmisfélagið á Íslandi mælir með vörum frá Neutral Dönsku astma- og ofnæmissamtökin ÍS LE N SK A S IA .I S N AT 6 27 19 0 1. 20 13 nánari upplýSingar á neutral.iS m örg börn v ita fát t skemmtilegra en að fara í afmæli til vina sinna og njóta góðra veitinga og leika sam- an. Þegar meðal gestanna eru börn með fæðuóþol eða ofnæmi er mikil- vægt að taka tillit til þeirra og bjóða þeim upp á ljúffengar veitingar eins og öðrum. Gott er að hafa samráð við foreldra barna með óþol eða of- næmi fyrirfram og fá ráðleggingar frá þeim varðandi hráefni. Þá finna allir gestir eitthvað við sitt hæfi á veisluborðinu. Solla á Gló lumar á ýmsum góð- um hugmyndum og eftirfarandi uppskriftir frá henni ættu að gleðja unga sem aldna veislugesti. Súkkulaðikaka 3/4 bolli gróft spelt 3/4 bolli fínt spelt 1 bolli kókospálmasykur 4 msk. kakóduft 2 tsk. vínsteinslyftiduft 1/4-1/2 tsk. salt 1/3 bolli kókosolía 1 msk. eplaedik 1 tsk. vanilla 1 - 1 1/4 bolli vatn Byrjið að blanda þurrefnunum saman í skál, bætið restinni af uppskriftinni út í og hrærið öllu vel saman – annað hvort í hrærivél eða hrærið með sleif í skál. Bakið við 175°C í um 30 mínútur. Súkkulaðikaka (sem ekki þarf að baka) 3 bollar kókosmjöl 1 bolli smátt saxaðar döðlur 1 msk. kókosolía 1/4 bolli kakóduft 1 tsk. vanilla 1/4 tsk. salt Allt sett í matvinnsluvél og maukað saman, þjappað í form og sett inn í frysti. Ofan á kökurnar er gott að bræða 70% súkkulaði og/eða setja fullt af ávöxtum Súkkulaði ís 3 bananar 1 msk. kakóduft 1 msk. hunang eða kókospálmasykur Setjið í blandara eða matvinnsluvél og hellið síðan í íspinnaform og setjið inn í frysti. Veislugestir með fæðuóþol Girnileg súkkulaðikaka sem inniheldur hvorki mjólkurvörur, egg né hveiti. 74,6% ... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013 H E LGA R BL A Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.