Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.05.2013, Síða 41

Fréttatíminn - 10.05.2013, Síða 41
 Börn GirnileGar uppskriftir fyrir Barnaafmæli oG aðra merkisdaGa heilsa 41Helgin 10.-12. maí 2013 ÞVottaefni fyrir hVert tilefni StórÞVottur framundan? hafðu Það fínt nú er Það SVart Ekkert jafnast á við Neutral Storvask til að komast til botns í þvottakörfunni. Hentar fyrir þvott af öllu tagi. Silkihönskum, ullarteppum og dúnúlpum hæfir 30 til 40 gráðu þvottur í höndum eða vél með Neutral Uld- og finvask. Neutral Sort vask varðveitir svartan glæsileikann svo hann tapi ekki lit sínum. Upplitað er bara ekki í tísku þessa dagana. Fyrir alla muni, ekki láta þennan lenda í hvíta þvottinum. Létt er að flokka litríka sokka. nú er Það hVítt haltu lífi í litunum Ensímin í Neutral Hvid vask losa þig við erfiða bletti og óhreinindi. Það skilar sér í björtum og hvítum þvotti. Fljótandi Neutral leysist vel upp og hentar því líka vel í handþvottinn. Settu svolítið af Neutral Color í hólfið og njóttu þess að fá þvott inn jafn litríkan úr vélinni aftur. Þetta er kröftugt, þú notar bara lítið af dufti í hverja vél. Fljótandi Neutral Color endist líka og endist. Astma- og ofnæmisfélagið á Íslandi mælir með vörum frá Neutral Dönsku astma- og ofnæmissamtökin ÍS LE N SK A S IA .I S N AT 6 27 19 0 1. 20 13 nánari upplýSingar á neutral.iS m örg börn v ita fát t skemmtilegra en að fara í afmæli til vina sinna og njóta góðra veitinga og leika sam- an. Þegar meðal gestanna eru börn með fæðuóþol eða ofnæmi er mikil- vægt að taka tillit til þeirra og bjóða þeim upp á ljúffengar veitingar eins og öðrum. Gott er að hafa samráð við foreldra barna með óþol eða of- næmi fyrirfram og fá ráðleggingar frá þeim varðandi hráefni. Þá finna allir gestir eitthvað við sitt hæfi á veisluborðinu. Solla á Gló lumar á ýmsum góð- um hugmyndum og eftirfarandi uppskriftir frá henni ættu að gleðja unga sem aldna veislugesti. Súkkulaðikaka 3/4 bolli gróft spelt 3/4 bolli fínt spelt 1 bolli kókospálmasykur 4 msk. kakóduft 2 tsk. vínsteinslyftiduft 1/4-1/2 tsk. salt 1/3 bolli kókosolía 1 msk. eplaedik 1 tsk. vanilla 1 - 1 1/4 bolli vatn Byrjið að blanda þurrefnunum saman í skál, bætið restinni af uppskriftinni út í og hrærið öllu vel saman – annað hvort í hrærivél eða hrærið með sleif í skál. Bakið við 175°C í um 30 mínútur. Súkkulaðikaka (sem ekki þarf að baka) 3 bollar kókosmjöl 1 bolli smátt saxaðar döðlur 1 msk. kókosolía 1/4 bolli kakóduft 1 tsk. vanilla 1/4 tsk. salt Allt sett í matvinnsluvél og maukað saman, þjappað í form og sett inn í frysti. Ofan á kökurnar er gott að bræða 70% súkkulaði og/eða setja fullt af ávöxtum Súkkulaði ís 3 bananar 1 msk. kakóduft 1 msk. hunang eða kókospálmasykur Setjið í blandara eða matvinnsluvél og hellið síðan í íspinnaform og setjið inn í frysti. Veislugestir með fæðuóþol Girnileg súkkulaðikaka sem inniheldur hvorki mjólkurvörur, egg né hveiti. 74,6% ... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013 H E LGA R BL A Ð

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.