Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.05.2013, Blaðsíða 35

Fréttatíminn - 24.05.2013, Blaðsíða 35
ríkisráðherra, gefur eftir- manni sínum og hinum nýju ráðherrunum góð ráð. Káta kynslóðin tekur við Það sem mér finnst best við nýju ríkis- stjórnina er að ráðherr- arnir eru allir nýir. Kynslóðin sem nú er smám saman að sópast út af sviðinu var orðin svo vígamóð, heiftúðug og langrækin að það stóð endurreisn Ís- lands fyrir þrifum. Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi sér fram á gremjulausa tíma í pólitíkinni enda fjölgar fólki af hans kynslóð á kostnað gamalla fýlupúka. Hann nær nú 106 kílómetra hraða Ég vona að það verði eins mikil kraftur í þessari ríkisstjórn og þessari sem er að fara frá. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, vonar að Sigmundur Davíð verði ekki eftirbátur hennar í embætti. Vegir Ólafs eru órannsakanlegir Hvað vakir fyrir Ólafi Ragnari með þessu? Að gera lítið úr Jóhönnu Sigurðardóttur og flokki hennar eða VG? Hann gerir Sigmundi Davíð eða nýrri ríkis- stjórn engan greiða með þessu. Ráðherrann fyrrverandi Björn Bjarnason veltir fyrir sér hvað liggur að baki lofrullu Ólafs Ragnars Grímssonar um Sigmund Davíð. Svarið liggur í augum uppi Nú ekki annað en það að honum hefur tekist að láta líta þannig út að forsætisráð- herrann nýi sé handgenginn sér – í rauninni sinn maður. Egill Helgason ræðir ráðgátu Björns Bjarnasonar um Ólaf Ragnar í snatri á Eyjubloggi sínu. Ekkert mál Þetta eru nú 53 bækur og með því að leggja út af hverri einustu, ræða um efni hennar og finna einhverjar tengingar er þetta nú fljótt að koma. Stefán Pálsson sagnfræðingur gerði sér lítið fyrir og talaði um myndasögurnar um Sval og Val í rúmar þrettán klukkustundir. Netútsend- ing frá fyrirlestri hans keppti við beina útsendingu frá kynningu stjórnarsáttmálans.  Vikan sem Var ÞETTA GETUR ÞÚ Starfsnám á Íslandi er ölbreytt og nýtist á öllum sviðum atvinnulífsins. Starfsnám er skapandi og skemmtilegt nám. Því fylg ja oft alþjóðleg starfsréttindi sem opna möguleika á störfum erlendis. Hugsaðu um sjálfa(n) þig í haust og veldu nám sem veitir ótal tækifæri. Kynntu þér málið nánar á WWW.MENNTAGATT.IS Framtíð þín byrjar í haust. Starfsmenntun gefur forskot þegar komið er út á vinnumarkaðinn. VEFSMÍÐI LEIKLIST GULL- OG SILFURSMÍÐI TÖLVUFRÆÐI SNYRTIFRÆÐI FATATÆKNI HREYFIMYNDAGERÐ MARGMIÐLUNARFRÆÐI HÁRSNYRTIIÐN HLJÓÐTÆKNI RAFEINDA VIRKJUN PRENTUN Almenn hönnun, fatatæknir, kjólasaumur, klæðskurður, listnám, fatahönnun, gull- og silfursmíði, myndlist, hársnyrtiiðn, snyrtifræði, margmiðlunarhönnun, vefsmíðar, hreyfimyndagerð, teiknimyndagerð, leiklist, bókband, bókasafnstækni, grafísk miðlun, upplýsinga- og ölmiðlatækni, ljósmyndun, prentun, tölvufræði, húsasmíði, húsgagnasmíði, húsgagnabólstrun, málaraiðn, múraraiðn, pípulagnir, tækniteiknun, veggfóðrun og dúkalögn, sjúkraliði, lyatæknir, fótaaðgerðafræði, tanntæknir, bifreiðasmíði, bifvélavirkjun, bílamálun, flugvirkjun, einkaflugmaður, hljóðtækni, kvikmyndasýningastjórn, rafeindavirkjun, rafvélavirkjun, rafvirkjun, rafveituvirkjun, blikksmíði, rennismíði, stálsmíði, vélstjórn, vélvirkjun, skipstjórn, bakaraiðn, framreiðsla, kjötiðn, matreiðsla, matartækni, kjötskurður, slátrun, félagsliði, félagsmála- og tómstundanám, verslunarnám, skrúðgarðyrkja, blómaskreytingar, búfræði, leikskólaliði. F ÍT O N / S ÍA F I0 14 8 8 1 Myndefni: Vinsælli en vinstri stjórnin Þetta er uppáhalds- þáttur fólks á öllum aldri um víða veröld. Jóhönnu Sigurðardóttur brá fyrir í þætti um Simpsons-fjölskylduna sem gerðist á Íslandi. Hún hafði tilefni til að fagna enda einstakur árangur hjá íslenskum stjórnmálamanni og þótt víðar væri leitað. Leiðindi í tölvupósti Við hörmum þau óvönduðu vinnubrögð sem áttu sér stað við uppsögn á verktakasamningi Láru Hönnu Einars- dóttur. Félagið vill einnig benda á að framkvæmdastjórn félagsins var ekki kunnugt um veikindi Láru Hönnu. Netheimar ærðust þegar þýðandinn og bloggarinn Lára Hanna Einarsdóttir greindi frá því að verktakasamningi sem þýðanda á Stöð 2 hefði verið sagt upp með tölvupósti. Reiðialdann skall svo harkalega á fjölmiðlaveldinu 365 í Skafta- hlíð að stjórnin sendi frá sér yfirlýsingu. Handan siðleysis Ég lýsi eftir orði yfir það, að segja upp verksamningi við 57 ára gamlan starfs- mann eftir 25 ára starf með 20 daga fyrirvara – með einum tölvupósti. Mér finnst siðleysi ekki ná yfir þetta. Lára Hanna Einarsdóttir sagði farir sínar ekki sléttar þegar kom að samskiptum hennar við nýjan yfirmann þýðingamála á Stöð 2. Smekkmaður, Ólafur Engin hefð er fyrir því að forseti veiti stjórnarmyndunarumboð vegna málefna. Það hefur hingað til verið talið óhugs- andi að forseti taki slíka afstöðu. Egill Helgason klóraði sér, eins og fleiri, í höfðinu yfir þeim orðum forseta Íslands að hann hefði veitt Sigmundi Davíð umboð til stjórnarmyndunar vegna þess að hann kunni að meta málflutning hans í kosningabaráttunni. Smá klink Það er nú ekki mikið held ég, kannski 30 þúsund. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, var stöðvaður á 106 kílómetra hraða með nýbakaðan forsætisráðherrann í farþegasætinu á leið þeirra frá Laugarvatni. Hann ætlar að greiða sektina með bros á vör, enda um smámuni að ræða. Blaut skata í andlitið Ég varð fyrir vonbrigðum því ég sakna þess að það sé ekki ráðherra úr Reykjavík. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Fram- sóknarflokksins og ótvíræður sigur- vegari í sínu kjör- dæmi, reyndi ekki að leyna óánægju sinni með að fá ekki ráðherrastól. Og drekka grænt te Besta ráðið sem ég get gefið þeim er að koma sér upp sterku taugakerfi og læra að anda í kviðinn. Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utan- Helgin 24.-26. maí 2013 viðhorf 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.