Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.05.2013, Blaðsíða 37

Fréttatíminn - 24.05.2013, Blaðsíða 37
Blå Band bollasúpur - hrein snilld EKKERT MSG Blå Band bollasúpurnar eru handhæg og bragðgóð næring sem gott er að grípa til. Þær innihalda ekkert MSG, engar transfitur og aðeins náttúruleg bragð- og litarefni. Fæst í verslunum Hagkaups og Bónus. Fjölbreytt útgáfa í ár Jói verður svo sannarlega ekki einn um hituna því fjöldi álit- legra matreiðslubóka kemur út. Í dag kemur í verslanir Partíréttir eftir Rósu Guðbjarts sem sögð er innihalda uppskriftir fyrir afmæli, garðveislur, útskriftir og fleiri tæki- færi. Í haust sendir Nanna Rögn- valdardóttir frá sér bókina Kjúk- lingarétti og matreiðslumeistarinn Hrefna Rósa Sætran verður með nýja bók. Það sama gildir um Svein Kjartansson sem lengi hefur verið kenndur við Fylgifiska. Áhugafólk um heilsurétti ætti að fylgjast með nýrri bók eftir Auði Ingi- björgu Konráðsdóttur í haust og framhald af Heilsuréttum fjölskyldunnar eftir Berg- lindi Sigmarsdóttur er sömuleiðis í undirbún- ingi. Þá er rétt að geta þess að mest selda bók ársins til þessa er LKL lífsstíllinn. Í vikunni kom út Sælkeraflakk um Pro- vence eftir mæðgurnar Sigríði Gunnarsdóttur og Silju Sallé. Þær hafa áður sent frá sér bæk- urnar Sælkeraferð um Frakkland og Sælkera- göngur um París sem vakið hafa nokkra athygli. Frakklandsbók- in er einmitt endurútgefin af þessu tilefni. Bókaútgefendur hafa augljóslega kveikt á vinsældum matarbloggara og tveir þeirra gefa út fyrstu matreiðslubækur sínar fyrir jólin. Annars vegar er það Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sem gefur út hjá Sölku og hins vegar Ragnar Freyr Ingvars- son sem gefur út hjá Sögum útgáfu. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is Sigríður Gunnarsdóttir og Silja Sallé. bækur 37 Helgin 24.-26. maí 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.