Fréttatíminn - 24.05.2013, Blaðsíða 16
Forsætisráð-
herra
Sigmundur Davíð
Gunnlaugsson
Aldur: 38 ára.
Menntun: BS-próf frá
viðskipta- og hag-
fræðideild HÍ 2005
auk hlutanáms í
fjölmiðlafræði.
Nám við stjór-
nmálafræðideild
Kaupmannahafn-
arháskóla í alþjóða-
samskiptum og
opinberri stjór-
nsýslu. Framhalds-
nám í hagfræði og
stjórnmálafræði við
Oxford-háskóla.
Fjölskylduhagir:
Kvæntur Önnu
Sigurlaugu Páls-
dóttur og eiga þau
eina dóttur.
Reynsla úr
pólitík: Þingmaður
í Reykjavík norður
2009-2013 og í
NA-kjördæmi 2013.
Formaður Fram-
sóknarflokks 2009.
Reynsla úr atvinnu-
lífinu: Sumarafleys-
ingar hjá RÚV.
Sjávarútvegs-,
landbúnaðar-
og umhverfis-
ráðherra
Sigurður Ingi
Jóhannsson
Aldur: 41 árs.
Menntun: Dýralækn-
ingar.
Fjölskylduhagir:
Kvæntur Ingibjörgu
Elsu Ingjaldsdóttur
og á þrjú börn og
tvö stjúpbörn.
Reynsla úr pólitík:
Oddviti Hruna-
mannahrepps
2000-2009. Vara-
formaður Fram-
sóknarflokksins
2013. Þingmaður í
Suðurkjördæmi frá
2009.
Reynsla úr atvinnu-
lífinu: Bóndi og
dýralæknir.
Utanríkis-
ráðherra
Gunnar Bragi
Sveinsson
Aldur: 45 ára.
Menntun: Stúdents-
próf FNV á Sauðár-
króki 1989. Nám í
atvinnulífsfélags-
fræði HÍ.
Fjölskylduhagir:
Kvæntur Elvu Björk
Guðmundsdóttir
og á með henni
þrjá syni og tvo
stjúpsyni.
Reynsla úr pólitík:
Aðstoðarmaður
félagsmálaráð-
herra 1997-99.
Þingmaður í Norð-
vesturkjördæmi frá
2009. Formaður
þingflokks fram-
sóknarmanna frá
2009.
Reynsla úr atvinnu-
lífinu: Verslunar-
stjóri.
Félagsmála-
ráðherra
Eygló Harðardóttir
Aldur: 40 ára.
Menntun: Fil.kand.-
próf í listasögu frá
Stokkhólmsháskóla
2000. Framhalds-
nám í viðskipta-
fræði HÍ síðan
2007.
Fjölskylduhagir: Gift
Sigurði E. Vilhelms-
syni og eiga þau
tvær dætur.
Reynsla úr pólitík:
Varaþingmaður
Framsóknarflokks
í Suðurkjördæmi
feb.-mars 2006.
Þingmaður í
Suðurkjördæmi
2008-2013.
Reynsla úr atvinnulíf-
inu: Framkvæmda-
stjóri.
Fjármála- og
efnahagsráð-
herra
Bjarni Benediktsson
Aldur: 43 ára.
Menntun: Lögfræði-
próf HÍ 1995. Nám í
þýsku og lögfræði
í Þýskalandi 1995-
1996. LL.M.-gráða
frá University of
Miami School of
Law í Bandaríkj-
unum 1997. Hdl.
1998. Löggiltur
verðbréfamiðlari
1998.
Fjölskylduhagir:
Kvæntur Þóru
Margréti Baldvins-
dóttur og eiga þau
fjögur börn.
Reynsla úr pólitík:
Þingmaður í Suð-
vesturkjördæmi frá
2003. Formaður
Sjálfstæðisflokks
2009.
Reynsla úr atvinnu-
lífinu: Lögmaður.
Stjórnarformaður
N1.
Heilbrigðis-
ráðherra
Kristján Þór Júlíusson
Aldur: 56 ára.
Menntun: Skipstjórn-
arpróf frá Stýri-
mannaskólanum
í Reykjavík 1978.
Nám í íslensku og
almennum bók-
menntum HÍ 1981-
1984. Kennslurétt-
indapróf HÍ 1984.
Fjölskylduhagir:
Kvæntur Guðbjörgu
Baldvinsdóttur
Ringsted og eiga
þau þrjú börn.
Reynsla úr
pólitík: Bæjar-
stjóri Dalvíkur og
síðan Akureyrar.
Þingmaður Sjálf-
stæðisflokks í
Norðausturkjör-
dæmi frá 2007.
Reynsla úr atvinnu-
lífinu: Sjómaður og
kennari
Innanríkis-
ráðherra
Hanna Birna
Kristjánsdóttir
Aldur: 46 ára.
Menntun: BA-próf í
stjórnmálafræði
HÍ 1991. MSc-próf
í alþjóðlegum
og evrópskum
stjórnmálum
frá Edinburgh
University 1993.
Fjölskylduhagir:
Gift Vilhjálmi Jens
Árnasyni og eiga
þau tvær dætur.
Reynsla úr pólitík:
Framkvæmda-
stjóri þingflokks
Sjálfstæðismanna
1995-99. Aðstoðar-
framkvæmdastjóri
Sjálfstæðisflokks-
ins 1999-2006.
Borgarfulltrúi
2002-2010.
Borgarstjóri í
Reykjavík 2008-
2010. Þingmaður
Reykjavík suður
2013. Varafor-
maður Sjálfstæðis-
flokksins 2013.
Reynsla úr atvinnu-
lífinu: Deildar-
sérfræðingur í
menntamálaráðu-
neytinu 1994-5.
Mennta- og
menningar-
málaráðherra
Illugi Gunnarsson
Aldur: 45 ára.
Menntun: BS-próf í
hagfræði HÍ 1995.
MBA-próf frá
London Business
School 2000.
Fjölskylduhagir:
Kvæntur Brynhildi
Einarsdóttur og
eiga þau eina
dóttur.
Reynsla úr pólitík:
Aðstoðarmaður
forsætisráðherra
2000-2005. Þing-
maður Reykjavík
suður 2007-2009
og Reykjavík
norður frá 2009.
Formaður þing-
flokks sjálfstæðis-
manna 2009-2010
og frá 2012.
Reynsla úr atvinnulíf-
inu: Skrifstofustörf.
Iðnaðar- og
viðskipta-
ráðherra
Ragnheiður Elín
Árnadóttir
Aldur: 45 ára.
Menntun: BA-próf í
stjórnmálafræði frá
HÍ 1991. MS-próf í
alþjóðasamskiptum
frá Georgetown
University í Banda-
ríkjunum.
Fjölskylduhagir:
Gift Guðjóni Inga
Guðjónssyni og
eiga þau tvo syni
en Guðjón átti fyrir
tvær dætur.
Reynsla úr pólitík:
Aðstoðarmaður
fjármálaráðherra
1998-2005, að-
stoðarmaður utan-
ríkisráðherra 2005-
6, aðstoðarmaður
forsætisráðherra
2006-7. Þingmaður
Suðvesturkjör-
dæmis 2007-2009
og í Suðurkjördæmi
frá 2009. For-
maður þingflokks
sjálfstæðismanna
2010-2012.
Reynsla úr atvinnu-
lífinu: Starfsmaður
Útflutningsráðs
Íslands 1995-8,
viðskiptafulltrúi í
New York.
Ráðherrarnir flestir atvinnupólitíkusar
Ný ríkisstjórn tók við völdum í gær, fimmtudag, og
fóru lyklaskipti fram í forsætisráðuneyti og fjár-
málaráðuneyti í gær. Aðrir ráðherrar fá afhent
ráðuneyti sín í dag. Athygli hefur vakið að enginn
ráðherranna hefur áður setið á ráðherrastóli.
Dýralæknispróf Sigurðar Inga nýtist ef til vill betur í
landbúnaðarráðuneytinu en í fjármálaráðuneytinu
í tíð Árna Mathiesen. Sigurður Ingi hefur þó einnig
verið bóndi. Það ætti að gagnast honum í við-
ræðum við bændur. Athygli vekur hins vegar hve
litla reynslu úr atvinnulífinu hinir nýju ráðherrar
hafa almennt. Sjálfstæðisráðherrarnir eru flestir
atvinnupólitíkusar sem hafa lengst af starfað hjá
ríkinu sem aðstoðarmenn ráðherra, bæjarstjóri
eða borgarstjóri þó svo að færa megi fyrir því rök
að það muni heldur betur nýtast í nýju starfi. Eina
starfsreynsla hins nýja forsætisráðherra er, utan
fjögurra ára þingreynslu, sumarafleysingar á RÚV.
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
sigridur@frettatiminn.is
16 fréttaskýring Helgin 24.-26. maí 2013