Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.05.2013, Qupperneq 48

Fréttatíminn - 24.05.2013, Qupperneq 48
Helgin 24.-26. maí 201348 tíska  Cannes 2013 TískusTraumar sumarsins Á götum Cannes Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Cannes stendur nú yfir og það í sextugasta og sjötta sinn. Þessi ellefu daga kvikmyndahátíð vekur ekki aðeins áhuga kvikmyndaáhugafólks heldur einnig tísku- heimsins. Kjólarnir á rauða dreglinum eru á allra vörum innan tískuheimsins á meðan á hátíðinni stendur og ekki má gleyma hártískunni, förðuninni, skartinu og öðrum fylgihlutum. Nú þegar líður að lokum hátíðarinnar eru flestir þeir sem hafa áhuga á tísku eflaust búnir að sjá kjólana frægu og það jafnvel einum of oft. Því er tilvalið að skoða frekar götutískuna á Cannes, það sem er að gerast utan rauða dregilsins. Þar má sjá tískustrauma sumarsins eins og „biker“ jakka, rifnar gallabuxur, „statement“ jakka, lítríkar neglur og einn vinsælasta lit sumarsins, hvítt. Sigrún Ásgeirsdóttir sigrun@frettatiminn.is Fyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne var ótrúlega töff og vakti mikla athygli á rauða dreglinum en hún var ekki síður töffari þegar hún mætti til Cannes. Það er ekki að ástæðulausu að Cara er ein sú vinsælasta í tískuheiminum í dag. Myndir/NordicPhotos/Getty Zoe Saldana og Goga Ashkenazi, töffarar í „biker“ jakka og með litríkt naglalakk. Hjónin Steven Spielberg og Kate Capshaw voru eins og klippt út úr tískubloggi þegar sást til þeirra á göngu um höfnina í Cannes. Fyrirsætan Karolina Kurkova er með hvíta trendið á hreinu. Katja Eichinger og Anthony James á göngu um höfnina í Cannes. Georgia May Jagger, töffari með rauð sól- gleraugu. Rachel Bilson og Hayden Christense n tóku sig vel út á götum Cannes. Leikkonan Carina Lau mætti til Cannes í rifnum gallabuxum og kápu með dýramunstri. Við erum í samstarfi við fagháskóla sem eru í fremstu röð á sínu sviði í Evrópu og nokkrir þeirra eru í hópi 10 bestu í heimi. • Istituto Europeo di Design (Ítalía og Spánn) • University of the Arts London (Sex skólar) • Arts University Bournemouth • Bournemouth University • London School of Film, Media & Performance • The Glasgow School Of Art Háskólanám á sviði skapandi greina Tungumál & Menntun E r lend i s OPIÐ: MÁN - FÖST 10 - 18 LAUGARD. 10 - 14 FÍNLEGUR, FLOTTUR ! Getur verið hlýralaus, fæst í 70-85 B og 75-85C á kr. 5.800,- buxur á kr. 1.995,- Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.