Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.05.2013, Blaðsíða 33

Fréttatíminn - 24.05.2013, Blaðsíða 33
PI PA R \T BW A • S ÍA • 1 31 59 1 FRÁBÆR ÁRANGUR EFTIR NÁM Í KEILI KEILIR ÁSBRÚ 578 4000 keilir.net Á Háskólabrú Keilis fann hún nýtt tækifæri til að halda menntun sinni áfram og að henni lokinni fór hún í háskólanám hjá Keili í orku- og umhverfistæknifræði. Fida stofnaði fyrirtækið GeoSilica Iceland ehf. ásamt Burkna Pálssyni og fyrirtækinu Ögnum ehf. í framhaldi af lokaverkefnum þeirra í orku- og umhverfistæknifræðinámi Keilis. Markmið þess er að vinna hágæða kísil-heilsuvörur úr kísilríku a‡allsvatni jarðvarmavirkjana sem í dag er að mestu leyti ónýtt auðlind. Fyrirtækið fékk aðstöðu í frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú en tæknifræðinámið í Keili er kjörinn vettvangur fyrir frumkvöðla til að þróa hugmyndir sínar. GeoSilica Iceland ehf. fékk verkefnisstyrk frá Tækniþróunarsjóði haustið 2012 og var valin ein af 10 bestu viðskiptahugmyndunum í Gullegginu 2013, frumkvöðlakeppni á vegum Innovit. Meðfram rekstri fyrirtækisins stundar Fida meistaranám í umhverfis- og auðlindafræði við HÍ. Saga Fidu er eitt af •ölmörgum dæmum um þau tækifæri sem opnast hafa í Keili! Komdu í Keili! Fida Abu Libdeh flutti til Íslands frá Palestínu 16 ára gömul. Æðsti draumur hennar var að mennta sig, en fyrir innflytjanda með takmarkaða íslenskukunnáttu var erfitt að fóta sig í íslensku framhaldsskólakerfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.