Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.05.2013, Side 33

Fréttatíminn - 24.05.2013, Side 33
PI PA R \T BW A • S ÍA • 1 31 59 1 FRÁBÆR ÁRANGUR EFTIR NÁM Í KEILI KEILIR ÁSBRÚ 578 4000 keilir.net Á Háskólabrú Keilis fann hún nýtt tækifæri til að halda menntun sinni áfram og að henni lokinni fór hún í háskólanám hjá Keili í orku- og umhverfistæknifræði. Fida stofnaði fyrirtækið GeoSilica Iceland ehf. ásamt Burkna Pálssyni og fyrirtækinu Ögnum ehf. í framhaldi af lokaverkefnum þeirra í orku- og umhverfistæknifræðinámi Keilis. Markmið þess er að vinna hágæða kísil-heilsuvörur úr kísilríku a‡allsvatni jarðvarmavirkjana sem í dag er að mestu leyti ónýtt auðlind. Fyrirtækið fékk aðstöðu í frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú en tæknifræðinámið í Keili er kjörinn vettvangur fyrir frumkvöðla til að þróa hugmyndir sínar. GeoSilica Iceland ehf. fékk verkefnisstyrk frá Tækniþróunarsjóði haustið 2012 og var valin ein af 10 bestu viðskiptahugmyndunum í Gullegginu 2013, frumkvöðlakeppni á vegum Innovit. Meðfram rekstri fyrirtækisins stundar Fida meistaranám í umhverfis- og auðlindafræði við HÍ. Saga Fidu er eitt af •ölmörgum dæmum um þau tækifæri sem opnast hafa í Keili! Komdu í Keili! Fida Abu Libdeh flutti til Íslands frá Palestínu 16 ára gömul. Æðsti draumur hennar var að mennta sig, en fyrir innflytjanda með takmarkaða íslenskukunnáttu var erfitt að fóta sig í íslensku framhaldsskólakerfi.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.