Fréttatíminn - 13.04.2012, Side 43
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
06:10 Two and a Half Men (15/16)
07:00 Elías
07:10 Stubbarnir
07:35 Villingarnir
08:00 Algjör Sveppi
09:05 Maularinn
09:30 Krakkarnir í næsta húsi
09:50 Histeria!
10:10 Scooby Doo
12:00 Nágrannar
13:25 American Dad (14/18)
13:50 American Idol (28/40)
14:40 Friends (6/24)
15:05 Hannað fyrir Ísland (4/7)
15:50 Mad Men (1/13)
16:40 The Middle (7/24)
17:05 Mið-Ísland (4/8)
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2 F
19:45 Sjálfstætt fólk (26/38)
20:20 The Mentalist (16/24)
21:05 Homeland (6/13)
21:55 Boardwalk Empire (9/12)
22:40 60 mínútur
23:30 The Daily Show: Global Edition
23:55 Smash (6/15)
00:40 Game of Thrones (2/10)
01:35 Medium (5/13)
02:20 The Event (5/22)
03:05 Sicko
05:05 The Mentalist (16/24)
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
06:40 Formúla 1 2012
09:10 Liverpool - Everton
10:55 Muhammed and Larry
11:50 Formúla 1 2012
14:20 Real Madrid - Sporting
16:20 FA Cup - Preview Show
16:50 Tottenham - Chelsea Beint
19:00 KR - Þór Beint
21:00 Tottenham - Chelsea
22:45 Levante - Barcelona
00:30 KR - Þór
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:25 Southampton - Reading
11:10 Swansea - Blackburn
13:00 Norwich - Man. City
14:50 Man. Utd. - Aston Villa Beint
17:00 Sunnudagsmessan
18:20 Sunderland - Wolves
20:10 Sunnudagsmessan
21:30 Man. Utd. - Aston Villa
23:20 Sunnudagsmessan
00:40 WBA - QPR
02:30 Sunnudagsmessan
SkjárGolf
07:00 RBC Heritage 2012 (3:4)
10:45 Golfing World
11:35 RBC Heritage 2012 (3:4)
16:35 Inside the PGA Tour (15:45)
17:00 RBC Heritage 2012 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 Presidents Cup Official Film
23:40 ESPN America
15. apríl
sjónvarp 43Helgin 13.-15. apríl 2012
Það er orðið hluti af mínu daglega lífi að
setjast fyrir framan sjónvarpið öll miðviku-
dagskvöld og kveikja á nýja grínþættinum
New Girl sem sýndur er Stöð 2. Áður en
þættirnir voru frumsýndir í vetur hafði ég
séð þáttinn auglýstan og var ekki spennt.
Fyrir slysni horfði ég á fyrsta þáttinn og
var hugfangin frá byrjun. Þættirnir fjalla
um brussuna Jess sem flytur inn til þriggja
stráka eftir erfið sambandsslit og einkenn-
ist heimilislífið af mikilli gleði, vináttu og
vandræðum Jess. Zoey Deschanel, sem fer
með hlutverk Jess, er engri annarri lík og
fer manni að þykja meira vænt um þennan
karakter eftir því sem maður kynnist henni
betur.
Þættirnir eru góð afþreying, lausir við
óþarfa drama sem einkennir svo marga þætti
nú til dags. Þeir minna mikið á gömlu góðu
Friends þar sem maður lifir sig inn í raun-
verulegt hversdagslíf persóna og fylgist með
vináttunni vaxa með hverjum þættinum.
Þessir grínþættir eru vel skrifaðir, ótrú-
lega fyndnir og fylgir skemmtilegur boð-
skapur hverjum þætti. En svo virðist sem
þeir höfði ekki til allra. Á vegi mínum hef
ég hitt nokkra sem ekki eru eins hrifnir af
þessum þáttum og ég. Mörgum finnast þeir
vera of ýktir og með leiðinlegan aulahúmor.
Þannig er það: Þú annað hvort elskar þessa
þætti eða hatar. Ekkert þar á milli.
Kolbrún Pálsdóttir
Raunverulegt hversdagslíf sem heillar
Í sjónvarpinu new girl
en venjulegar Panodil töflur
HRAÐAR
Panodil Zapp (parasetamól, 500 mg). Ábendingar: Höfuðverkur, tannverkur, hiti sem fylgir kvefi, tíðaverkir, vöðva- og liðverkir, verkjastillandi við gigtarverkjum, hár hiti. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir og börn eldri en 12 ára: 1-2 töflur á 4-6 klst.
fresti, að hámarki 8 töflur á sólarhring. Börn 10-15 mg/kg líkamsþyngdar á 4-6 klst. fresti, að hámarki 4 sinnum/sólarhring. Gæta skal varúðar ef um skerta nýrnastarfsemi og lifrarsjúkdóm er að ræða. Skal ekki notað með öðrum verkjalyfjum sem innihalda
parasetamól (t.d. samsettum lyfjum). Hærri skammtar en ráðlagðir eru geta valdið hættu á mjög alvarlegum lifrarskemmdum. Aukaverkanir: Mjög sjaldgæfar: Almennar: Ofnæmisviðbrögð. Útbrot, ofsakláði, ofsabjúgur. Lifrarskemmdir. Lifrarskemmdir
af völdum parasetamóls hafa komið fram í tengslum við misnotkun áfengis. Við langtímanotkun er ekki hægt að útiloka hættuna á nýrnaskemmdum. Pakkning: Filmuhúðaðar töflur 500 mg, 20 stk. Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli lyfsins. Nánari upplýsingar
eru á http://www.serlyfjaskra.is. Panodil er skrásett vörumerki GlaxoSmithKline fyrirtækjasamstæðunnar.
ÁHRIFARÍKT GEGN
VERKJUM OG HITA
Panodil Zapp frásogast hraðar en venjulegar
Panodil töflur, þannig nást fyrr hin vel þekktu
verkjastillandi og hitalækkandi áhrif.