Fréttatíminn - 30.03.2012, Qupperneq 46
Brauð framtíðar
úr korni fortíðar
Bls. 6
Þessa dagana kynnir Móðir
Jörð til leiks tilbúnar, heil-
korna þurrefnablöndur þar sem
bygg er undirstaðan. Hér er á
ferðinni lummu- og vöffl u-
blanda sem og fl jótsoðinn
morgungrautur með bygg-
fl ögum, trönuberjum og kanil.
Bygg með marga
heilsufarslega kosti
Framleiðsla á fjölbreyttum
afurðum úr íslensku lífrænt
ræktuðu hráefni s.s. byggi
er sérstaða Móður Jarðar og
kemur bygg víða við sögu í
vöruúrvali fyrirtækisins. Bygg
hefur marga heilsufarslega
kosti, það inniheldur m.a.
Brauðhúsið fl ytur inn allt korn
og mjöl frá myllum í Svíþjóð
og Danmörku sem framleiða
eingöngu úr lífrænt ræktuðu
korni. Auk þess er notað íslenskt
bygg frá Móður Jörð í nokkrar
tegundir af brauðum.
Næringin úr korninu nýtist betur
Aðaláherslan er lögð á bakstur
súrdeigsbrauða úr heilkorns-
mjöli. Súrdeig hefur þau áhrif
að steinefni og önnur næring
úr korninu nýtist mun betur en
þegar notað er ger eða lyftiduft.
Brauðhúsið í Grímsbæ bakar brauð og kökur
úr lífrænt ræktuðu hráefni og notar engin
aukefni í framleiðsluna.
Lífrænt er framtíðin
Guðmundur og Sigfús
Guðfi nnssynir og fjölskyldur
þeirra reka Brauðhúsið. „Aðal-
markmið okkar er auðvitað
að framleiða hágæðavörur
úr úrvals hráefni en það að
nota lífrænt er líka mikilvægt
í stærra samhengi. Með því
að velja lífrænt getum við
hvert og eitt stuðlað að þróun
í átt að sjálfbærum land-
búnaði og meira fæðuöryggi til
framtíðar.”
Vöffl ur og
morgungrautur
úr lífrænu byggi
hátt hlutfall vatnsleysanlegra
trefja sem geta lækkað
kólesteról í blóði. Bygg er
einnig ríkt af andoxunar-
efnum, er talið styrkja
ónæmiskerfi ð og er sérlega
gott fyrir meltinguna og rist-
ilinn. Þá inniheldur bygg fl ókin
kolvetni og er með mjög lágan
sykurstuðul, auk þess að vera
auðugt af ýmsum vítamínum.
Bygg getur í framtíðinni orðið
hráefni í markfæði sem bætir
heilsu. Frá Móður Jörð kemur
einnig hrökkbrauð sem ber
nafnið Hrökkvi, þar er bygg
uppistaðan ásamt heilhveiti
sem er ræktað hjá Móður Jörð
í Vallanesi.
Krabbamein, astmi, ofnæmi, exem,
treg blóðrás, blöðruhálskirtilsbólga,
parkinsonveiki, umgangspestir .......
Lúpínuseyðið
gæti hjálpað
www.lupinuseydi.is s. 517 0110
Lúpínuseyðið sem Ævar Jóhannesson gaf fólki
í rúma tvo áratugi gerði mörgum gott eins og
lesa má í æviminningum hans og á vefsíðunni
www.lupinuseydi.is. Hér verður ekkert fullyrt,
en það skaðar ekki að lesa sögurnar og meta
það sjálf hvort seyðið gæti gert ykkur gott.
Fæst í heilsubúðum
Opnunartími Brauðhússins í Grímsbæ er alla virka daga
kl. 10-18 en lokað er um helgar. Brauðin fást einnig m.a.
hjá LIFANDI markaði.
Móðir Jörð í Vallanesi í Fljótsdalshéraði hefur um árabil verið
leiðandi í framleiðslu á lífrænt ræktuðu byggi, s.s. byggmjöli, banka-
byggi og byggfl ögum. Þar er einnig umfangsmikil grænmetisræktun
og eru m.a. framleidd úr því tilbúin frosin grænmetisbuff og meðlæti
eins og chutney og sultur.
Matvæli í sínu hreinasta
formi
Eigendur Móður Jarðar eru
hjónin Eymundur Magnússon
og Eygló Björk Ólafsdóttir.
„Lífræn ræktun er okkar hug-
sjón. Við leggjum mikla áherslu
á vöruþróun úr okkar eigin
lífrænt ræktaða hráefni og
vonum að það skili sér til
neytenda í hollustu og fl eiri
valkostum með auknu vöru-
framboði. Við teljum lífræna
ræktun vera mikilvægan þátt í
umhverfi smálum og sjálfbærni,
auk þess að tryggja neytendum
matvæli í sínu hreinasta formi.”
www.biobu.is
Lífrænar
mjólkurvörur
Lífræn jógúrt
6
ferskar
bragðtegundir
Múslí
Kókos
Mangó
Kaffi
Hrein
Jarðarberja