Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.03.2012, Qupperneq 46

Fréttatíminn - 30.03.2012, Qupperneq 46
Brauð framtíðar úr korni fortíðar Bls. 6 Þessa dagana kynnir Móðir Jörð til leiks tilbúnar, heil- korna þurrefnablöndur þar sem bygg er undirstaðan. Hér er á ferðinni lummu- og vöffl u- blanda sem og fl jótsoðinn morgungrautur með bygg- fl ögum, trönuberjum og kanil. Bygg með marga heilsufarslega kosti Framleiðsla á fjölbreyttum afurðum úr íslensku lífrænt ræktuðu hráefni s.s. byggi er sérstaða Móður Jarðar og kemur bygg víða við sögu í vöruúrvali fyrirtækisins. Bygg hefur marga heilsufarslega kosti, það inniheldur m.a. Brauðhúsið fl ytur inn allt korn og mjöl frá myllum í Svíþjóð og Danmörku sem framleiða eingöngu úr lífrænt ræktuðu korni. Auk þess er notað íslenskt bygg frá Móður Jörð í nokkrar tegundir af brauðum. Næringin úr korninu nýtist betur Aðaláherslan er lögð á bakstur súrdeigsbrauða úr heilkorns- mjöli. Súrdeig hefur þau áhrif að steinefni og önnur næring úr korninu nýtist mun betur en þegar notað er ger eða lyftiduft. Brauðhúsið í Grímsbæ bakar brauð og kökur úr lífrænt ræktuðu hráefni og notar engin aukefni í framleiðsluna. Lífrænt er framtíðin Guðmundur og Sigfús Guðfi nnssynir og fjölskyldur þeirra reka Brauðhúsið. „Aðal- markmið okkar er auðvitað að framleiða hágæðavörur úr úrvals hráefni en það að nota lífrænt er líka mikilvægt í stærra samhengi. Með því að velja lífrænt getum við hvert og eitt stuðlað að þróun í átt að sjálfbærum land- búnaði og meira fæðuöryggi til framtíðar.” Vöffl ur og morgungrautur úr lífrænu byggi hátt hlutfall vatnsleysanlegra trefja sem geta lækkað kólesteról í blóði. Bygg er einnig ríkt af andoxunar- efnum, er talið styrkja ónæmiskerfi ð og er sérlega gott fyrir meltinguna og rist- ilinn. Þá inniheldur bygg fl ókin kolvetni og er með mjög lágan sykurstuðul, auk þess að vera auðugt af ýmsum vítamínum. Bygg getur í framtíðinni orðið hráefni í markfæði sem bætir heilsu. Frá Móður Jörð kemur einnig hrökkbrauð sem ber nafnið Hrökkvi, þar er bygg uppistaðan ásamt heilhveiti sem er ræktað hjá Móður Jörð í Vallanesi. Krabbamein, astmi, ofnæmi, exem, treg blóðrás, blöðruhálskirtilsbólga, parkinsonveiki, umgangspestir ....... Lúpínuseyðið gæti hjálpað www.lupinuseydi.is s. 517 0110 Lúpínuseyðið sem Ævar Jóhannesson gaf fólki í rúma tvo áratugi gerði mörgum gott eins og lesa má í æviminningum hans og á vefsíðunni www.lupinuseydi.is. Hér verður ekkert fullyrt, en það skaðar ekki að lesa sögurnar og meta það sjálf hvort seyðið gæti gert ykkur gott. Fæst í heilsubúðum Opnunartími Brauðhússins í Grímsbæ er alla virka daga kl. 10-18 en lokað er um helgar. Brauðin fást einnig m.a. hjá LIFANDI markaði. Móðir Jörð í Vallanesi í Fljótsdalshéraði hefur um árabil verið leiðandi í framleiðslu á lífrænt ræktuðu byggi, s.s. byggmjöli, banka- byggi og byggfl ögum. Þar er einnig umfangsmikil grænmetisræktun og eru m.a. framleidd úr því tilbúin frosin grænmetisbuff og meðlæti eins og chutney og sultur. Matvæli í sínu hreinasta formi Eigendur Móður Jarðar eru hjónin Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir. „Lífræn ræktun er okkar hug- sjón. Við leggjum mikla áherslu á vöruþróun úr okkar eigin lífrænt ræktaða hráefni og vonum að það skili sér til neytenda í hollustu og fl eiri valkostum með auknu vöru- framboði. Við teljum lífræna ræktun vera mikilvægan þátt í umhverfi smálum og sjálfbærni, auk þess að tryggja neytendum matvæli í sínu hreinasta formi.” www.biobu.is Lífrænar mjólkurvörur Lífræn jógúrt 6 ferskar bragðtegundir Múslí Kókos Mangó Kaffi Hrein Jarðarberja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.