Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.05.2012, Síða 60

Fréttatíminn - 18.05.2012, Síða 60
44 heilsa Helgin 18.-20. maí 2012 www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .IS / LY F 59 61 3 05 /1 2 Lægra verð í Lyfju – Lifið heil 50% afsláttur Gildir í maí. Ert þú með brjóstsviða? Galieve dregur úr brjóstsviða á 3 mínútum. Virkar í allt að 4 tíma. Galieve mixtúra og tuggutöflur innihalda virku efnin natríumalgínat, natríumhýdrógenkarbónat og kalsíumkarbónat. Galieve er notað við einkennum maga- og vélindisbakflæðis svo sem nábít og brjóstsviða. Skömmtun fyrir fullorðna og börn 12 ára og eldri: Mixtúra: 10-20 ml eða 2-4 töflur eftir máltíðir og þegar farið er að sofa, allt að 4 sinnum á dag. Börn yngri en 12 ára: skal aðeins gefið samkvæmt læknisráði. Sjúklingar með ofnæmi fyrir inni- haldsefnunum eiga ekki að nota lyfið. Ekki taka þetta lyf innan tveggja klst. frá því að þú hefur tekið inn önnur lyf þar sem það getur truflað verkun sumra annarra lyfja. Leitaðu til læknisins ef þú veist að þú ert með skert magn af magasýru í maganum, þar sem áhrif lyfsins gætu verið minni. Galieve er öruggt fyrir þungaðar konur og konur með börn á brjósti. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá til. Lesið vandlega leiðbeiningar á fylgiseðli áður en notkun lyfsins hefst. Markaðsleyfishafi: Reckitt Benckiser Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabær.  Heilsa RáðleggingaR ráð til að minnka líkur á krabbameini Halla skúladóttir læknir. Gunnhildur arna Gunnarsdóttir gag@ frettatiminn.is 1 Forðastu reykingar. 2 Stefndu að því að halda vaxtarkúrfu barna þinna nálægt lægri enda líkams- þyngdarstuðuls (BMI) fram að 21 árs aldri. 3 Eftir 21 árs aldur er gott að halda líkamsþyngdarstuðl- inum innan eðlilegra marka og stefna að því að komast hjá þyngdaraukningu, sérstaklega að mittismálið aukist ekki. 4 Stefndu að því að hreyfa þig daglega sem svarar röskri göngu í 30 mínútur. Um leið er gott að stefna að því að halda kyrrsetu í lágmarki. 5 Forðastu að neyta í miklum mæli orkuþéttra matvæla, þar sem orkuinnihald fer yfir 225 til 275 kkal/100g, og sykurríkra drykkja. Sérstaklega er mælt með að halda skyndibitafæði í lágmarki. 6 Takmarkaðu neyslu rauðs kjöts (til dæmis nautakjöts, svínakjöt og lamba- kjöts, og stefndu að því að neyta undir 500 gramma af því á viku. Forðastu unnar kjötvörur eins og reykt, saltað eða þurrkað kjöt, eða kjöt með viðbættum rotvarnarefnum. 7 Stefndu að því að borða 500 grömm af ávöxtum og grænmeti daglega, sterkjuríkt grænmeti eins og kartöflur telja þó ekki með í þessum grammafjölda. 8 Reyndu að auka hlut-fall trefja í fæðunni með því að borða meira af heilhveiti og minna unnum grjónum eins og hýðishrísgrjónum. 9 Ef áfengis er neytt, stefndu að því að drekka ekki meira en tvö glös af áfengi á dag ef þú ert karl- maður og eitt glas af áfengi á dag ef þú ert kona. Krabbamein. Orðið vekur hræðslu meðal margra. En er eitthvað hægt að gera til þess að minnka líkurnar á því að fá krabba- mein? Frétta- tíminn leitaði til sérfræðings, Höllu skúla- dóttur, yfirlæknis lyflækninga krabbameina hjá Landspítala. Hún vekur athygli á ráðleggingum sem byggðar eru á niðurstöðum 7.000 rannsókna. 9 Sjá nánar: http://www.dietandcancerreport.org. Gönguferðin þín er á utivist.is Skoðaðu ferðir á utivist.is AHC samtökin óska eftir styrkjum til að vinna að grunn- rannsóknum á Alternating Hemi- plegia of Childhood auk þess að stuðla að kynningu á þessum sjaldgæfa sjúkdómi. Reikningsnúmer samtakanna er 0319-13-300200 kt. 5905091590 Upplýsingar um AHC er að finna á heimasíðu AHC sam- takanna www.ahc.is 67% ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.