Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.05.2012, Blaðsíða 71

Fréttatíminn - 18.05.2012, Blaðsíða 71
tíska 55Helgin 11.-13. maí 2012 // dale.is // KYNNINGARFUNDIR ÁMÚLA 11, 3. HÆÐ Sunnudaginn 20. maí kl. 17:00-17:45 // NÁMSKEIÐ FYRIR 10 - 12 ÁRA - UPPSELT Hefst 11.júní – allir virkir dagar vikunnar kl. 9-13 //NÁMSKEIÐ FYRIR 13 -15 ÁRA – 8.-10. BEKKUR Hefst 21. maí – mánudaga og miðvikudaga kl. 17-21 //NÁMSKEIÐ FYRIR 16 - 20 ÁRA – MENNTASKÓLI Hefst 22. maí – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18-22 //NÁMSKEIÐ FYRIR 21-25 ÁRA – HÁSKÓLI - ÖRFÁ SÆTI LAUS Hefst 22. maí – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18-22 Marc Jacobs og skyrtukjólarnir Gegnsæi skyrtukjóllinn Comme des Garçons, sem hönnuðurinn Marc Jacobs klæddist á Met Gala í síðustu viku, seldist upp á aðeins nokkrum dögum. Kjóllinn, sem er úr nýjustu 2012 haust/vetrarlínu tískuhússins Marc Jacobs, hafði ekki fengið mikla athygli fyrr en hönnuðurinn ákvað sjálfur að klæðast kjólnum á helstu tísku- samkomum ársins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ja- cobs klæðist skyrtukjól sem virðist vera hans eftirlætisflík síðustu miss- erin. Margir af helstu hátískuhönnuðum heims hafa verið fengir til þess að hanna landsliðsbúninga síns heimalands fyrir Ólympíuleikana sem haldnir verða í London nú í júlí. Hönnuðurinn Ralph Lauren mun hanna búningana fyrir Bandaríkin, Stella McCartney fyrir Bretland og nú tilkynnti Giorgio Armani í vikunni að landsliðsbúningar Ítalíu verða hannaðir af honum sjálfum. „Þetta er mér mikill heiður að fá að hanna búninga fyrir þetta stóran viðburð,” sagði Armani stoltur. Ekki er ennþá komið fram hver hannar landsliðsbúninga Frakk- lands en menn vona að það verði enn einn hátískuhönnuðurinn sem mun koma fram á síðustu stundu. Hátískuhönnuðir hanna fyrir ólympíuleikana Frá vinstri Ralph Lauren, Stella McCartney og Giorgio Armani
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.