Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.05.2012, Side 72

Fréttatíminn - 18.05.2012, Side 72
Helgin 18.-20. maí 201256 tíska Krakkadagar Úrval af útskriftar- gjöfum Gallavesti eru nú, í upphafi sumars, áberandi flík á götum bæjarins. Flíkin hentar ágæt- lega við öll tækifæri, bæði fyrir þau hvers- dagslegu sem og í samkvæmið og eru vestin jafn vinsæl meðal beggja kynja. Litagleði er áberandi, fylgir sumrinu og eru gallabuxur í öllum litum sérstaklega vinsælar í ár. Þær gefa sumarlegt yfirbragð og er alltaf skemmtileg að para þær við aðra áberandi liti. Converse-skórnir hafa líklega aldrei verið eins vinsælir og þeir eru nú. Bæði kynin kaupa sér slíka skó í öllum regnboganslitum og tefla þeim við sumarlegar flíkur. Bæði lágir og háir Con- verse-skór njóta vinsælda og er nauðsynlegt að eiga allavega eitt par af hvorri tegund, að mati tískuspekúl- anta. Nauðsynlegt í fataskápinn í maí

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.