Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.05.2012, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 25.05.2012, Blaðsíða 65
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Elías/ Stubbarnir/Villingarnir 08:00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, UKI, Hello Kitty, Ævintýraferðin, Mörgæs- irnar frá Madagaskar, Dóra könnuður, Áfram Diego, áfram! 09:45 Mamma Mu /Kalli litli kanína og vinir/ Maularinn / Scooby Doo / Krakkarnir í næsta húsi 12:00 Nágrannar 13:45 American Idol (40/40) 15:20 The Block (8/9) 16:05 Spurningabomban (2/6) 16:50 Mad Men (7/13) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (10/24) 19:40 The Best of Gordon Ramsay 20:30 The Mentalist (22/24) 21:15 Homeland (12/13) 22:05 The Killing (3/13) 22:50 Coco Before Chanel 00:40 60 mínútur 01:25 Smash (12/15) 02:10 Game of Thrones (8/10) 03:05 Silent Witness (4/12) 04:00 Supernatural (14/22) 04:40 The Event (11/22) 05:25 Frasier (10/24) 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:40 Mónakó 14:10 PGA Championship 18:10 Grillhúsmótið 18:50 Frakkland - Ísland 21:00 NBA leikur # 7 eða # 1 22:45 Frakkland - Ísland 00:30 San Antonio - Oklahoma 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:00 Tottenham - Man. City 18:45 Denmark Portugal (Group B) 19:15 Premier League World 19:45 Goals of the Season 2011/2012 20:40 Swansea - Arsenal 22:25 Chelsea - Man. Utd. SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:25 Inside the PGA Tour (21:45) 07:50 Crown Plaza Invitational 2012 12:10 Golfing World 13:00 BMW PGA Championship (2:2) 17:00 Crown Plaza Invitational 2012 19:00 Crown Plaza Invitational 2012 22:00 BMW PGA Championship (2:2) 01:00 ESPN America 27. maí sjónvarp 57Helgin 25.-27. maí 2012 Spjallþættir höfða til sjónvarpssjúklingsins. Þá skiptir engu um hvað er talað – nema ef vera skyldi um bækur. Pólitík og dægurmál, já takk. Handbolti, já, já og fótbolti – ja, þar fær maður engu ráðið og situr því við hlið betri helmingsins yfir þeirri messu líka. Flottir í setti eru þeir Tommi og Hjöbbi K (jú, þeir stytta flest nöfn leikmanna og þjálfara sem þeir tala um; enda að tala við og um vini sína). Þeim þykir gaman að þessu og virkilega gaman að sjá Hjörvar aftur á skjánum, en hann hvarf sjónvarps- sjúklingnum sjónum þegar hann hætti á RÚV og múraði sig fyrir innan áskriftarveggi 365. Hjörtur Júlíus kominn aftur á skjáinn en sást vart. Vantar starfsbóður minn, hinn neikvæða úr þáttunum á RÚV – Óskar Hrafn, sem skóf ekki utan af hlutunum. Þessi vinaþáttur fyrir vini um vinina sjálfa getur nefnilega orðið hálfneyðarlegur þegar menn vilja segja en þora ekki; samanber við- tal Gaupa við Tryggva (kellinguna á vælubílnum). Hann fór eins og köttur í kring um heitan graut. Eftir þriggja sumra áhorf á þessa íslensku knatt- spyrnuþætti er sjónvarpssjúklingurinn orðinn frek- ar sjóaður í þessu; farinn að þekkja nokkra leik- menn og svona. Þekkir leikreglurnar vel en hefur þó aldrei spilað. Ekki nema þegar „hann“ stóð í hnappi stúlkna, svona eins og kyrrstæð hindrun á leið leikmanna að marki á skólavelli fyrir tugum ára. En þrátt fyrir þriggja sumra áhorf er eitt sem hann skilur ekki. Það er þetta nýja tungutak um bolta í sjónvarpi. Center, liggja neðarlega, liggja hátt uppi og niðri. Hvað va rð um framherji, miðvörður, varnarmað- ur. Hlaupa fram völlinn og aftur, upp hægri/vinstri vænginn. „Ég bara skil ekkert í'essu.“ Hvernig væri að tala við massann sem fær nú að horfa? Niðurstaða: Lítil breyting á þáttunum milli stöðva; en settið flottara. Það er ekki annað hægt en að hrífast með þeim sem elska það sem þeir gera – og segja, tala hratt og af þekkingu. Þrjár stjörnur fyrir skemmtunina. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Hér er bolti, um bolta, frá bolta, til bolta!  Í sjónvarpinu pepsÍ mörkin á stöð 2 sporti  Gamlir brjóstahaldarar lifa áfram! Gríptu gömlu brjóstahaldarana og önnur undirföt sem þú getur séð af með þér í Kvennahlaupið. Rauði krossinn sér síðan um að koma þeim til kvenna úti í heimi sem þurfa á þeim að halda. Söfnunargámar verða á öllum stærri hlaupastöðum. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2- 08 92 HITTUMST Í KVENNAHLAUPINU LAUGARDAGINN 16. JÚNÍ HREYFING TIL FYRIRMYNDAR Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári ÍSÍ hefur verið í forystu í íþróttalífi landsmanna síðustu hundrað árin og í dag er íþróttahreyfingin með tæplega 86 þúsund iðkendur. Konur á öllum aldri eru hvattar til þess að hreyfa sig reglulega og vera hluti af íþróttahreyfingunni sem iðkendur, leiðtogar, sjálfboðaliðar eða foreldrar. Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ er kjörið tækifæri fyrir allar konur til að taka þátt í hollri hreyfingu og samveru. Allt um hlaupastaðina, skráningu og tímasetningu á sjova.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.