Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.05.2012, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 25.05.2012, Blaðsíða 72
Þ etta er gamanleikur á ensku. Bjarni Haukur Þórsson er eini leikarinn og höfundur og Sigurður Sigur- jónsson leikstýrir,“ segir Birna Hafstein, einn skipuleggjenda How to become Icelandic in 60 minutes sem sýna á í Hörpu í sumar, í samtali við Fréttatímann. Birna segir að aðalmarkhópurinn séu útlendingar en vissulega sé gert ráð fyrir að Íslendingar komi líka því sýningar Bjarna Hauks og Sigurðar, Hellisbúinn, Pabbinn og Afinn, hafa verið vinsælar. „Það er gert ráð fyrir metsumri í ferða- þjónustunni. Fjölmörg flugfélög eru að fljúga hingað, farþegum á skemmtiferðaskipum á að fjölga verulega og allir vilja fara í Hörpu,“ segir Birna. Bjarni Haukur segir í samtali við Fréttatímann að hann hafi lengi velt sér upp úr eðli þjóðarinnar og það hafi undið upp á sig og orðið að sýn- ingu. „Við rennum auðvitað blint í sjóinn. Maður veit ekkert hvort út- lendingar vilja setjast niður í fríinu sínu og horfa á leikhús en á þeim þremur forsýningum sem við höf- um verið með hefur salurinn skipst jafnt á milli Íslendinga og útlend- inga og allir hafa skemmt sér vel,“ segir Bjarni Haukur og bætir við að það hafi mikið að segja að sýna í Hörpu. „Hún hefur mikið aðdráttar- afl fyrir útlendinga og hjálpar til.“ Bjarni Haukur hefur verið iðinn við einleikina undanfarin ár en hann segir það vera tilviljun frek- ar en nokkuð annað. „Þetta hefur þróast svona hjá okkur Sigga. Við höfum verið að vinna með þetta ein- leiksform en auðvitað vinn ég með öðru fólki þess á milli,“ segir Bjarni Haukur. Og í sýningunni tekur hann fyrir ýmsa þá þætti sem gera Íslendinga að Íslendingum og ber þá saman við aðrar þjóðir. „Ég fer til dæmis inn á það hvernig við tölum. Við tölum ekki mjög tilfinningaríkt líkt og Ítalir, Spánverjar eða Japanir. Við tölum eintóna, svolítið dauð. Ekki jafn slæmir og Finnar en við syngj- um ekki eins og Svíar. Síðan tala ég um matargerð okkar Íslendinga. Í mörgum löndum gengur hefðbund- in maratgerð út á ferskmeti en við einblínum á gamlan mat og helst súran. Síðan eru það auðvitað dans- arnir. Gömlu dansarnir eru ekki þeir kynþokkafyllstu og steindauð- ir við hliðina á tangó,“ segir Bjarni Haukur og bætir við að hann láti ekki bókmenntirnar vera. „Ég tek líka Íslendingasögurnar á sextíu sekúndum. Bara kjarnann. Þær eru ekki ósvipaðar og Bold and the Beautiful. Um leið og þú ert bú- inn að sjá einn þátt þá þarftu ekki að sjá meira. Í Íslendingasögunum er þetta hverjir eru skyldir hverjum og svo er hefnt. Ekkert flóknara.“ Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Íslendingasögur eins og Bold and the Beautiful  Leikhús enska í hörpu Bjarni Haukur Þórsson ætlar að setja upp einleik í Hörpu í sumar þar sem hann sýnir Íslendinga í sínu rétta ljósi. Sýningin er stíluð á erlenda ferðamenn en Íslendingar eru að sjálfsögðu velkom- nir. Bjarni Haukur Þórsson ætlar að færa útlendingum heim sanninn um Íslendinga á 60 mínútum í Hörpu í sumar. Ljósmynd/Hari  sýning húsgögn Handverksmenn og hönnuðir s ænsku hönnuðirnir og hús-gagnasmiðirnir Olle og Stephan opna sýningu á verkum sínum í Sparki að Klapp- arstíg 33 í dag, föstudag. Þeir hafa starfað saman undanfarin ár og njóta að sögn Sigríðar Sigurjóns- dóttur hjá Sparki þeirrar sérstöðu að smíða alla sína hluti sjálfir ólíkt því sem flestir aðrir gera. „Það er eitthvað heillandi og fagurt við þessa hefðbundnu vinnuaðferð sem skilar sér í verkum þeirra,“ segir Sigríður. Olle og Stephan vinna að eigin sögn út frá þeirri sýn að heimilið eigi að vera friðsæll, hlýlegur og notalegur staður. „Handverkið hefur spilað æ mikilvægara hlut- verk í verkefnum okkar og hönn- unin snýst jafn mikið um að smíða á vinnustofunni eins og að teikna á blað. Við leitum innblásturs í hefð- bundna trésmíðahefð og getum ekki hugsað okkur lífið án verk- stæðisins og því má líklega kalla okkur handverksmenn ekki síður en hönnuði.” -óhþ MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  CAFÉ/BAR, opið 17-23 VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! NÝTT Í BÍÓ PARADÍS! TYRANNOSAUR ****-The Guardian ****-Roger Ebert SKEMMD EPLI TYRANNOSAUR, APPLAUSE, SVINALANGORNA, SUBMARINO Í SAMVINNU VIÐ SÁÁ: KVIKMYNDAHÁTÍÐIN SKEMMD EPLI 24.-29. MAÍ Olle og Stephan hanna og smíða eigin húsgögn. 568 8000 | borgarleikhus.is Tengdó – HHHHH–JVJ. DV Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Þri 5/6 kl. 20:00 aukas Sun 10/6 kl. 20:00 lokas Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Sun 3/6 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 Sun 10/6 kl. 20:00 aukas Ógleymanleg uppfærsla Vesturports. Síðustu sýningar! Tengdó (Litla sviðið) Fös 25/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 lokas Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Síðustu sýningar! Bastards - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fim 31/5 kl. 20:00 fors Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport ofl. Aðeins þessar sýningar á Listahátíð Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Lau 9/6 kl. 20:00 lokas Tímamótaverk í flutningi pörupilta TRYGGÐU ÞÉR SÆTI! 4 sýningar á 11.900 kr. með leikhúskorti Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30 Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 25/5 kl. 19:30 Fös 8/6 kl. 19:30 Lau 16/6 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 15:00 Lau 9/6 kl. 19:30 Fim 21/6 kl. 19:30 Fös 1/6 kl. 19:30 Sun 10/6 kl. 19:30 Fös 22/6 kl. 19:30 Lau 2/6 kl. 19:30 Fös 15/6 kl. 19:30 Lau 23/6 kl. 19:30 Síð. sýn. Fimm stjörnu stórsýning! Síðasta sýning 23. júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Sun 3/6 kl. 19:30 Fim 7/6 kl. 19:30 Lau 16/6 kl. 19:30 Allra síð.sýn. Mið 6/6 kl. 19:30 Mið 13/6 kl. 19:30 Aukasýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar. Síðustu sýningar. Afmælisveislan (Kassinn) Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Lau 1/9 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fös 1/6 kl. 19:30 Sun 2/9 kl. 19:30 Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 Eitt vinsælasta verk Pinters. Sýningar í september komnar í sölu. Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Lau 26/5 kl. 17:00 Frums. Lau 9/6 kl. 19:30 Fim 14/6 kl. 19:30 Fös 8/6 kl. 19:30 Sun 10/6 kl. 19:30 Fös 15/6 kl. 19:30 Brúðusýning fyrir fullorðna eftir Bernd Ogrodnik. Listahátíð 2012 Pétur Gautur (Stóra sviðið) Mið 30/5 kl. 19:30 Gestasýning frá Sviss í leikstjórn Þorleifs Arnarssonar. Listahátíð 2012 Glymskrattinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 25/5 kl. 22:30 Lau 2/6 kl. 22:30 Fös 1/6 kl. 22:30 Sun 3/6 kl. 16:00 Danssýning eftir Melkorku Sigríði og Sigríði Soffíu Níelsdóttur. Listahátíð tryggðu þér sæti 67% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011 64 menning Helgin 25.-27. maí 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.