Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 36
RÁðSTEFNA UM MARKAðSMÁL
Í HÖRPU 5. OKTÓBER 2012
EINSTAKUR VIðBURðUR Í MARKAðSMÁLUM Á ÍSLANDI. FJÓRIR
FRÁBÆRIR FYRIRLESARAR RÆðA UM HVERNIG HÁMARKA MEGI
ÁRANGUR MARKAðSHERFERðA MEð SAMÞÆTTINGU
HEFÐBUNDINNA OG STAFRÆNNA MIðLA.
Miðaverð: 19.900 krónur.
Miðasala og frekari upplýsingar á www.krossmidlun.is
Léttar veitingar yfir daginn og að sjálfsögðu verður blásið til veislu í lokin.
MARTIN HARRISON
Senior Planner
HUGE
CEO
Timgu
Project & Marketing Manager
Google
Markaðs- og rekstrarstjóri
Domino’s
ALEXANDER KAHN GUSTAV RADELL MAGNÚS HAFLIðASON
auglysingamidlun 520 9200 am.isfiton.is 595 3600 skapalon.reykjavik 516 9000 skapalon.ismidstraeti 527 0400 midstraeti.is Kansasonlinemarketing 864 4282 kansas.is
Alex setti á fót og seldi sitt fyrsta
fyrirtæki aðeins 17 ára gamall.
Hann átti litríkan feril sem
plötusnúður í útvarpi, þjálfari í
kvennaknattspyrnu og þýðandi
áður en hann fór að vinna hjá
Google sem Search Marketing og
Conversion Specialist. Alex yfirgaf
Google árið 2010 og setti á fót
eigið ráðgjafarfyrirtæki sem
sérhæfir sig í markaðssetningu
á netinu, samfélagsmiðlum
og í snjallsímum.
Gustav er markaðsstjóri Google í
Svíþjóð. Hann er forfallinn fjölmiðla-
og fréttafíkill, með yfir sex ára
reynslu sem yfirmaður í markaðs-
málum. Hann ber ábyrgð á
herferðum, kostnaði og markaðs-
teymi fyrir B2B/B2C hjá Google
í Svíþjóð.
Magnús er rekstrar- og markaðs-
stjóri Domino's á Íslandi. Hann er
með pizzusósu í blóðinu og hefur
verið viðriðinn fyrirtækið í meira en
9 ár, bæði hér heima og erlendis.
Á síðari árum hefur hann einbeitt
sér meira að markaðsmálum og
hefur sérstakan áhuga á öllu sem
tengist markaðssetningu á netinu.
Undanfarið hefur hann leitt
breytingaferli Domino's á Íslandi
með frábærum árangri.
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
Martin Harrison er yfirmaður
(Senior planner) hjá Huge Inc og
ber ábyrgð á aðferðum og
hugmyndafræði í stafrænum
verkefnum fyrirtækisins. Martin
hefur þróað herferðir fyrir fyrirtæki á
borð við Unilever, Diageo, Johnson
& Johnson, Agent Provocateur,
Sainsbury’s og Pedigree.
Fundarstjóri er Sigmar Vilhjálmsson,
frumkvöðull og markaðsmaður ársins 2010.
FACEBOOK.COM/KROSSMIDLUN
#KROSSMIDLUN
WWW.KROSSMIDLUN.IS