Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 44
44 heilsa Helgin 28.-30. september 2012  Matur Hátíð í Búrinu í nóatúni ANDOXUN Í 1 lítra af Floridana Andoxun eru um 700 mg af andoxunarefnum (pólýfenólum) Floridana Andoxun er bragðgóður ávaxtasafi með bláberjum, granateplum, yum-berjum, aronia berjum og ólublárri gulrót sem innihalda andoxunarefni í ríkum mæli. Safinn hefur unnið til gullverðlauna í alþjóðlegri drykkjarvörukeppni sem besti virknisdrykkurinn (best functional drink). Floridana Andoxun er eini safinn sem tilgreinir magn andoxunarefna (pólýfenóla). Styrkja ónæmiskerfið Fyrirbyggja alvarlega sjúkdóma eins og hjarta- og æðasjúkdóma Hjálpa til við að verjast öldrun og minnka hrukkumyndun Andoxunarefni eru talin: F ÍT O N / S ÍA Ljúfmetismarkaður í dag og á morgun í Búrinu Nóatúni verður í dag og á morgun sannkölluð markaðs-stemning fyrir sælkera: „Í dag fáum við nautakjötsfram- leiðendurna frá Matarbúrinu í Kjós til okkar,“ segir Eirný Sigurð- ardóttir sem opnaði Búrið fjórum dögum fyrir hrun, fyrir einmitt fjórum árum, og hefur getið sér gott orð sem sannkölluð paradís fyrir sælkera. „Þau Doddi og Lísa í Matar- búrinu eru með grasfóðrað nauta- kjöt og það er ekki oft sem þau koma í bæinn. Búbót kíkir líka við í dag með ísinn sinn og svo verðum við með lífrænt ræktuð vín og margt fleira á boðstólum,“ útskýrir Eirný en á laugardaginn verður annað þema því þá verður opið á markaðnum frá klukkan tvö til fimm og osta- og hunangsbænd- um gert hátt undir höfði. „Hunangsbændurnir frá Svæði koma og kynna sína vöru og selja,“ segir Eirný en hunangs- bændurnir hafa lofað að koma með „props“ með sér svo þetta gæti orðið sjónarspil fyrir gesti. Einnig verður á boðstólum hun- ang frá Sólheimum og skógar- hunang Helgu Mogesen. „Þá koma allir þessir litlu ostafram- leiðendur saman á einum stað í fyrsta sinn.“ Ljúfmetismarkaðurinn opnar klukkan þrjú í dag og er opinn til sex en á morgun opnar markaður- inn tvö og það lokar fimm. Eirný Sigurðardóttir stendur fyrir ljúfmetismarkaði í dag og á morgun. Ljósmynd/Hari Í dag og á morgun er ljúf- metismarkaður í Nóatúni. Það er hún Eirný í Búrinu sem stendur fyrir herlegheitunum. Í dag koma nautakjötsfram- leiðendur úr Kjós en á morgun verður áhersla lögð á íslenska osta og hunang. Mikil stemnning er alltaf í kringum markaðina hjá Eirný í Búrinu, Nóatúni, eins og sést á þessum myndum sem voru teknar um síðustu jól. Í dag og á morgun verður markaðurinn innandyra, í nýja rýminu. Umsögn dómnefndar um Floridana Andoxun: „Frábær andoxunarblanda í umbúðum sem kemur innihaldi og hlutverki skýrt á framfæri við neytend- ur. Gott dæmi um drykk sem stendur undir öllum sínum loforðum. Í honum er að finna allt það sem er gott fyrir sálartetrið og markar vörunni skýra stöðu sem ekta andoxunardrykkur. Floridana Andoxun skarar fram úr hvað varðar uppruna innihaldsins og byggir á sterkum og hollum grunni.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.